Fundargerð 122. þingi, 44. fundi, boðaður 1997-12-16 10:30, stóð 10:30:01 til 01:01:16 gert 17 1:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

þriðjudaginn 16. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjals:


Tilhögun þingfundar.

[10:33]

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur færu fram kl. hálftvö og að þeim loknum yrðu 7. og 8. dagskármálið tekið fyrir samkvæmt samkomulagi formanna þingflokka. Hlé yrði gert á fundinum milli kl. sex og hálfníu.


Skýrsla umhverfisráðherra um rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar og Kyoto-bókunina.

[10:34]

[11:29]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 13:05]

[13:40]

Útbýting þingskjala:


Skipulags- og byggingarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 332. mál (byggingarnefndir, gjaldtaka o.fl.). --- Þskj. 418, nál. 465, brtt. 466 og 522.

[13:41]


Einkaleyfi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 153. mál (EES-reglur). --- Þskj. 153, nál. 510, brtt. 511.

[13:46]


Háskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 165. mál. --- Þskj. 165, nál. 448 og 528, brtt. 449 og 529.

[13:48]


Kennara- og uppeldisháskóli Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 167. mál. --- Þskj. 167, nál. 453, brtt. 454.

[14:08]


Sóknargjöld, kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 3. umr.

Stjfrv., 312. mál (millifærsla gjalda). --- Þskj. 544.

Enginn tók til máls.

[14:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 567).


Afbrigði um dagskrármál.

[14:20]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 338. mál (sala og fyrning aflahlutdeildar). --- Þskj. 427.

[14:20]

[16:01]

Útbýting þingskjala:

[16:01]


Vörugjald, 1. umr.

Stjfrv., 347. mál (álagning, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 460.

[16:03]

[16:06]


Hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit, 1. umr.

Frv. meiri hluta umhvn., 349. mál. --- Þskj. 464.

[16:07]

[17:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 17:57]

[20:31]

Útbýting þingskjals:


Fjáraukalög 1997, 3. umr.

Stjfrv., 55. mál (innan fjárhagsárs). --- Þskj. 450, frhnál. 558, brtt. 559.

[20:32]

[21:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[21:47]

Útbýting þingskjala:


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 275. mál (endurnýjunarreglur fiskiskipa). --- Þskj. 345, nál. 497 og 540, brtt. 498, 541 og 562.

[21:47]

[22:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 303. mál (veiðiheimildir krókabáta). --- Þskj. 377, nál. 524 og 554.

[23:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 2. umr.

Stjfrv., 302. mál (úrelding krókabáta). --- Þskj. 376, nál. 523 og 555.

[00:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 01:01.

---------------