Fundargerð 122. þingi, 46. fundi, boðaður 1997-12-17 23:59, stóð 12:09:53 til 17:04:41 gert 17 17:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

miðvikudaginn 17. des.,

að loknum 45. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 12:09]

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Fjáraukalög 1997, frh. 3. umr.

Stjfrv., 55. mál (innan fjárhagsárs). --- Þskj. 450, frhnál. 558, brtt. 559.

[13:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 592).


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 275. mál (endurnýjunarreglur fiskiskipa). --- Þskj. 345, nál. 497 og 540, brtt. 498, 541 og 562.

[13:36]


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 303. mál (veiðiheimildir krókabáta). --- Þskj. 377, nál. 524 og 554.

[13:44]


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 302. mál (úrelding krókabáta). --- Þskj. 376, nál. 523 og 555.

[13:58]


Einkaleyfi, 3. umr.

Stjfrv., 153. mál (EES-reglur). --- Þskj. 564.

Enginn tók til máls.

[14:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 596).


Skipulags- og byggingarlög, 3. umr.

Stjfrv., 332. mál (byggingarnefndir, gjaldtaka o.fl.). --- Þskj. 563, brtt. 568.

Enginn tók til máls.

[14:01]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 597).


Háskólar, 3. umr.

Stjfrv., 165. mál. --- Þskj. 565.

[14:02]

[14:32]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:33]


Háskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 165. mál. --- Þskj. 565.

[14:34]

[15:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kennaraháskóli Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 167. mál. --- Þskj. 566.

[15:39]

[15:57]

Útbýtin þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búnaðargjald, 2. umr.

Stjfrv., 333. mál (innheimta). --- Þskj. 419, nál. 560, brtt. 561.

[16:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsaleigubætur, 2. umr.

Stjfrv., 290. mál (heildarlög). --- Þskj. 362, nál. 570 og 588, brtt. 571 og 589.

[16:08]

[16:32]

Útbýting þingskjala:

[17:04]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 10. mál.

Fundi slitið kl. 17:04.

---------------