Fundargerð 122. þingi, 48. fundi, boðaður 1997-12-18 23:59, stóð 11:00:14 til 23:38:53 gert 19 8:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

fimmtudaginn 18. des.,

að loknum 47. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Svör við fyrirspurn.

[11:01]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Athugasemdir um störf þingsins.

Frumvarp um þjóðlendur.

[11:04]

Málshefjandi var Kristín Ástgeirsdóttir.


Eftirlitsstarfsemi hins opinbera, 1. umr.

Stjfrv., 346. mál. --- Þskj. 455.

[11:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fæðingarorlof, 2. umr.

Stjfrv., 343. mál (feður). --- Þskj. 443, nál. 604, brtt. 520 og 605.

[11:17]

[11:34]

Útbýting þingskjala:

[12:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:00]

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Afleiðingar af uppsögnum ungra lækna.

[13:32]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Háskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 165. mál. --- Þskj. 565.

[14:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 621).


Kennaraháskóli Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 167. mál. --- Þskj. 566.

[14:15]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 622).


Búnaðargjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 333. mál (innheimta). --- Þskj. 419, nál. 560, brtt. 561.

[14:19]


Eftirlitsstarfsemi hins opinbera, frh. 1. umr.

Stjfrv., 346. mál. --- Þskj. 455.

[14:20]


Fæðingarorlof, frh. 2. umr.

Stjfrv., 343. mál (feður). --- Þskj. 443, nál. 604, brtt. 520 og 605.

[14:21]


Afbrigði um dagskrármál.

[14:27]


Um fundarstjórn.

Frumvörp um almannatryggingar.

[14:29]

Málshefjandi var Guðrún Helgadóttir.


Almannatryggingar, 2. umr.

Frv. GHall o.fl., 43. mál (slysatrygging sjómanna). --- Þskj. 43, nál. 572, brtt. 573.

[14:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:06]

Útbýting þingskjals:


Húsaleigubætur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 290. mál (heildarlög). --- Þskj. 362, nál. 570 og 588, brtt. 571 og 589.

[15:06]

[15:37]

Útbýting þingskjals:

[16:45]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:00]

Útbýting þingskjals:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:02]


Almannatryggingar, frh. 2. umr.

Frv. GHall o.fl., 43. mál (slysatrygging sjómanna). --- Þskj. 43, nál. 572, brtt. 573.

[18:03]

[Fundarhlé. --- 18:07]

[20:33]

Útbýting þingskjala:


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 275. mál (endurnýjunarreglur fiskiskipa). --- Þskj. 593.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 3. umr.

Stjfrv., 302. mál (úrelding krókabáta). --- Þskj. 595.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 303. mál (veiðiheimildir krókabáta). --- Þskj. 594, brtt. 606.

[20:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáröflun til vegagerðar, 1. umr.

Frv. meiri hluta efh.- og viðskn., 371. mál. --- Þskj. 603.

[20:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, 2. umr.

Stjfrv., 329. mál (dráttarbifreiðar, mengunarlaus ökutæki). --- Þskj. 415, nál. 515, brtt. 600.

[20:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 330. mál (uppgjör á skuldbindingum, iðgjöld til B-deildar). --- Þskj. 416, nál. 581, brtt. 582 og 607.

[20:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Stjfrv., 328. mál (lífeyrisiðgjöld o.fl.). --- Þskj. 414, nál. 518, brtt. 519.

[21:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 2. umr.

Stjfrv., 304. mál (dómsmálagjöld o.fl.). --- Þskj. 378, nál. 590 og 609, brtt. 591.

[21:11]

[21:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998, 2. umr.

Stjfrv., 323. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 407, nál. 583 og 612, brtt. 483, 584 og 634.

[22:18]

[23:11]

Útbýting þingskjala:

[23:37]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 17. mál.

Fundi slitið kl. 23:38.

---------------