Fundargerð 122. þingi, 52. fundi, boðaður 1998-01-27 13:30, stóð 13:30:01 til 19:50:46 gert 27 20:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

52. FUNDUR

þriðjudaginn 27. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:31]

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las forsetabréf um að Alþingi komi saman til framhaldsfunda 27. janúar 1998.


Þingmennskuafsal Jóns Baldvins Hannibalssonar.

[13:33]

Forseti las bréf frá Jóni Baldvini Hannibalssyni þar sem hann afsalar sér þingmennsku.

Ásta B. Þorsteinsdóttir tekur sæti hans og verður 15. þm. Reykv. en Össur Skarphéðinsson verður 9. þm. Reykv.


För þingmanns á Suðurpólinn.

[13:33]

Forseti óskaði Ólafi Erni Haraldssyni, 11. þm. Reykv., og samferðamönnum hans til hamingju með frækilega för á Suðurpólinn.


Mannabreytingar í nefndum.

[13:34]

Forseti kynnti eftirfarandi mannabreytingar í nefndum frá þingflokki jafnaðarmanna:

Sighvatur Björgvinsson tekur sæti í efh.- og viðskn. en hverfur úr sjútvn. og iðnn. Svanfríður Jónasdóttir tekur sæti í sjútvn. en hættir sem varamaður í utanrmn. Gísli S. Einarsson tekur sæti í iðnn. en hverfur úr umhvn. Ásta B. Þorsteinsdóttir tekur sæti í umhvn. og verður jafnframt varamaður í utanrmn.


Tilhögun þingfundar.

[13:36]

Einn hv. þm. óskaði að gera athugasemdir um störf þingsins. Forseti mæltist til þess að sú umræða færi fram að loknu fyrsta dagskrármálinu.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Matarskattur á sjúklinga.

[13:36]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Endurgreiðsla sérfræðikostnaðar.

[13:40]

Spyrjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Kjaradeila sérfræðinga sem starfa utan sjúkrahúsa.

[13:47]

Spyrjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.


Viðskiptabann Bandaríkjanna á Kúbu.

[13:53]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Samstarf útvarpsstöðva á landsbyggðinni við Ríkisútvarpið.

[14:01]

Spyrjandi var Ísólfur Gylfi Pálmason.


Mengun frá Sellafield.

[14:04]

Spyrjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Afgreiðsla EES-reglugerða.

[14:13]

Spyrjandi var Kristín Ástgeirsdóttir.


Athugasemdir um störf þingsins.

Viðskiptabann á Írak.

[14:16]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Leiklistarlög, 1. umr.

Stjfrv., 356. mál. --- Þskj. 543.

[14:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:54]

Útbýting þingskjala:


Framhaldsskólar, 1. umr.

Stjfrv., 355. mál (ráðningartími aðstoðarstjórnenda). --- Þskj. 542.

[15:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýbygging fyrir Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu, fyrri umr.

Þáltill. HG, 110. mál. --- Þskj. 110.

[15:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Agi í skólum landsins, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 186. mál. --- Þskj. 188.

[16:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Styrktarsjóður námsmanna, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 245. mál. --- Þskj. 290.

[17:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:12]

Útbýting þingskjala:


Miðstöð háskóla- og endurmenntunar á Austurlandi, fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 260. mál. --- Þskj. 320.

[17:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 348. mál (lögheimilisskilyrði, slysatrygging sjómanna o.fl.). --- Þskj. 461.

[17:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjónustugjöld í heilsugæslu, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 41. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 41.

[18:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 108. mál (tannlækningar). --- Þskj. 108.

[19:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11. og 12. mál.

Fundi slitið kl. 19:50.

---------------