Fundargerð 122. þingi, 53. fundi, boðaður 1998-01-28 13:30, stóð 13:30:00 til 14:07:10 gert 29 8:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

miðvikudaginn 28. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:33]

Forseti tilkynnti að kl. 3.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 14. þm. Reykv.


Vasapeningagreiðslur til lífeyrisþega.

Fsp. ÁRJ, 374. mál. --- Þskj. 630.

[13:33]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Ummæli ráðherra í fyrirspurnatíma.

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.

[13:47]

[13:51]

Útbýting þingskjals:


Umsókn Friðar 2000 um leigu á skólahúsnæði.

Fsp. GÁS, 383. mál. --- Þskj. 682.

[13:51]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 1., 3. og 4. mál.

Fundi slitið kl. 14:07.

---------------