Fundargerð 122. þingi, 55. fundi, boðaður 1998-01-29 10:30, stóð 10:30:04 til 17:55:24 gert 29 18:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

55. FUNDUR

fimmtudaginn 29. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Norðurl. e.

Forseti tilkynnti einnig að samkomulag væri milli formanna þingflokka og samgrh. um að umræða um 1. og 2. dagskrármál yrði sameiginleg.


Vegáætlun 1998--2002, fyrri umr.

Stjtill., 378. mál. --- Þskj. 676.

og

Langtímaáætlun í vegagerð, fyrri umr.

Stjtill., 379. mál. --- Þskj. 677.

[10:35]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:53]


Umræður utan dagskrár.

Kjaradeila sjómanna og útvegsmanna.

[13:31]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Vegáætlun 1998--2002, frh. fyrri umr.

Stjtill., 378. mál. --- Þskj. 676.

og

Langtímaáætlun í vegagerð, frh. fyrri umr.

Stjtill., 379. mál. --- Þskj. 677.

[14:11]

[14:49]

Útbýting þingskjala:

[15:50]

Útbýting þingskjala:

[16:41]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:55.

---------------