Fundargerð 122. þingi, 57. fundi, boðaður 1998-02-03 13:30, stóð 13:30:00 til 19:44:56 gert 3 19:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

þriðjudaginn 3. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að í upphafi fundar færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Suðurl. Að henni lokinni yrði atkvæðagreiðsla um fyrstu tvö dagskrármálin.


Umræður utan dagskrár.

Úrskurður umboðsmanns um ólögmæta hótelstyrki.

[13:32]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Gjaldþrotaskipti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 389. mál. --- Þskj. 707.

[14:06]


Staðfest samvist, frh. 1. umr.

Frv. ÓÖH o.fl., 177. mál (ættleiðing). --- Þskj. 177.

[14:07]


Búnaðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 368. mál. --- Þskj. 599.

[14:08]

[15:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðlögun að lífrænum landbúnaði, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 195. mál. --- Þskj. 199.

[16:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:12]

Útbýting þingskjala:


Framleiðsla íslenskra matvæla á forsendum sjálfbærrar þróunar, fyrri umr.

Þáltill. GE o.fl., 197. mál. --- Þskj. 205.

[17:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jarðalög, 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 198. mál (kaup og sala jarða o.fl.). --- Þskj. 206.

[17:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efling sauðfjárbúskapar í jaðarbyggðum, fyrri umr.

Þáltill. EOK og StG, 266. mál. --- Þskj. 334.

[17:55]

Umræðu frestað.


Vörugjald af olíu, 1. umr.

Stjfrv., 358. mál. --- Þskj. 569.

[18:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--14. mál.

Fundi slitið kl. 19:44.

---------------