Fundargerð 122. þingi, 58. fundi, boðaður 1998-02-04 13:30, stóð 13:30:01 til 15:02:15 gert 5 8:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

miðvikudaginn 4. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Minnismerki um breska sjómenn á Vestfjörðum.

Fsp. ÁE, 296. mál. --- Þskj. 368.

[13:31]

Umræðu lokið.


Viðskiptabann gegn Írak.

Fsp. ÖJ, 418. mál. --- Þskj. 739.

[13:39]

Umræðu lokið.


Fjöldatakmarkanir við Háskóla Íslands.

Fsp. ÖS, 380. mál. --- Þskj. 679.

[13:59]

Umræðu lokið.


Fjármagn vegna mælinga á geislavirkum efnum í sjó.

Fsp. HG, 395. mál. --- Þskj. 716.

[14:11]

Umræðu lokið.


Fjöldatakmarkanir við læknadeild Háskóla Íslands.

Fsp. ÖS, 381. mál. --- Þskj. 680.

[14:22]

Umræðu lokið.


Fjármagnstekjuskattur.

Fsp. JóhS, 416. mál. --- Þskj. 737.

[14:35]

Umræðu lokið.


Störf tölvunefndar.

Fsp. SF, 417. mál. --- Þskj. 738.

14:47]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 15:02.

---------------