Fundargerð 122. þingi, 64. fundi, boðaður 1998-02-11 13:30, stóð 13:30:00 til 15:44:04 gert 12 8:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

miðvikudaginn 11. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[13:33]

Forseti gat þess að að loknum þessum fundi yrði settur nýr fundur þar sem atkvæðagreiðslur yrðu á dagskrá. Auk þess færi fram utandagskrárumræða á þeim fundi að beiðni hv. 4. þm. Norðurl. e.


Athugasemdir um störf þingsins.

Afturköllun stjórnarfrumvarps um bann við verkföllum sjómanna.

[13:34]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Um fundarstjórn.

Túlkun þingskapa.

[13:59]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Atvinnuleysi kvenna.

Fsp. JóhS, 411. mál. --- Þskj. 732.

[14:16]

Umræðu lokið.


Langtímaatvinnuleysi.

Fsp. JóhS, 410. mál. --- Þskj. 731.

[14:30]

Umræðu lokið.


Aðgerðir vegna atvinnuleysis kvenna.

Fsp. JóhS, 412. mál. --- Þskj. 733.

[14:46]

Umræðu lokið.


Málefni Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands.

Fsp. SvG, 413. mál. --- Þskj. 734.

[15:03]

Umræðu lokið.


Samgöngur á Vestfjörðum.

Fsp. KHG, 408. mál. --- Þskj. 729.

[15:13]

Umræðu lokið.


Bygging tónlistarhúss.

Fsp. KÁ, 431. mál. --- Þskj. 756.

[15:27]

Umræðu lokið.


Ólympískir hnefaleikar.

Fsp. KHG, 433. mál. --- Þskj. 758.

[15:34]

Umræðu lokið.

[15:43]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá voru tekin 1., 5. og 10.--11. mál.

Fundi slitið kl. 15:44.

---------------