Fundargerð 122. þingi, 67. fundi, boðaður 1998-02-13 10:30, stóð 10:30:01 til 16:51:59 gert 16 9:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

67. FUNDUR

föstudaginn 13. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara, 1. umr.

Stjfrv., 445. mál (heildarlög). --- Þskj. 772.

[10:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Listskreytingar opinberra bygginga, 1. umr.

Stjfrv., 446. mál (heildarlög). --- Þskj. 773.

[11:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íþróttalög, 1. umr.

Stjfrv., 447. mál (heildarlög). --- Þskj. 774.

[11:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskóli, 1. umr.

Frv. SvanJ o.fl., 199. mál (fulltrúar nemenda). --- Þskj. 208.

[12:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:50]


Gjald af kvikmyndasýningum, 1. umr.

Frv. KHG, 414. mál. --- Þskj. 735.

[13:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, 1. umr.

Frv. JóhS og ÖS, 70. mál. --- Þskj. 70.

[13:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:15]

Útbýting þingskjala:


Fæðingarorlof, frh. 1. umr.

Frv. GGuðbj o.fl., 265. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 333.

[15:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. StB o.fl., 76. mál (rannsókna- og þróunarverkefni). --- Þskj. 76.

[15:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 187. mál (þjóðaratkvæðagreiðsla). --- Þskj. 189.

[16:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingfararkaup alþingismanna, 1. umr.

Frv. KHG, 202. mál (leyfi frá opinberu starfi o.fl.). --- Þskj. 211.

[16:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Setning reglna um hvalaskoðun, fyrri umr.

Þáltill. KH o.fl., 264. mál. --- Þskj. 332.

[16:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9., 12.--14. og 16. mál.

Fundi slitið kl. 16:51.

---------------