Fundargerð 122. þingi, 74. fundi, boðaður 1998-02-24 13:30, stóð 13:30:01 til 19:54:34 gert 24 20:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

þriðjudaginn 24. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Hollustuhættir, 2. umr.

Stjfrv., 194. mál (heildarlög). --- Þskj. 197, nál. 836 og 844, brtt. 837.

[13:32]

Umræðu frestað.


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. GGuðbj o.fl., 152. mál (nytjastofnar í hafi). --- Þskj. 152.

[13:55]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. KHG, 189. mál (handfæraveiðar, veiðiskylda, krókaveiðar o.fl.). --- Þskj. 191.

[13:56]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. KHG o.fl., 236. mál (brottfall laga). --- Þskj. 269.

[13:57]


Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, frh. 1. umr.

Frv. KHG og HG, 252. mál (Hafrannsóknastofnun o.fl.). --- Þskj. 297.

[13:57]


Ráðstafanir í sjávarútvegsmálum, frh. 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 263. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 330.

[13:58]


Áhrif veiðarfæra á vistkerfi hafsbotnsins, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG, 269. mál. --- Þskj. 337.

[13:58]


Rannsókn á áhrifum dragnótaveiða, frh. fyrri umr.

Þáltill. GE o.fl., 308. mál. --- Þskj. 383.

[13:59]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. KHG, 487. mál (frysti- og vinnsluskip). --- Þskj. 830.

[13:59]


Hollustuhættir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 194. mál (heildarlög). --- Þskj. 197, nál. 836 og 844, brtt. 837.

[14:00]

[15:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dánarvottorð, 1. umr.

Stjfrv., 464. mál (heildarlög). --- Þskj. 795.

[18:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áfengis- og vímuvarnaráð, 1. umr.

Stjfrv., 479. mál. --- Þskj. 814.

[19:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til sveitarstjórna, 2. umr.

Stjfrv., 225. mál (heildarlög). --- Þskj. 257, nál. 827, brtt. 828 og 840.

[19:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:54.

---------------