Fundargerð 122. þingi, 75. fundi, boðaður 1998-02-25 14:00, stóð 14:00:02 til 18:13:38 gert 25 18:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

miðvikudaginn 25. febr.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[14:05]

Útbýting þingskjala:


Dánarvottorð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 464. mál (heildarlög). --- Þskj. 795.

[14:06]


Áfengis- og vímuvarnaráð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 479. mál. --- Þskj. 814.

[14:07]


Kosningar til sveitarstjórna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 225. mál (heildarlög). --- Þskj. 257, nál. 827, brtt. 828 og 840.

[14:07]


Ríkisreikningur 1996, 3. umr.

Stjfrv., 97. mál. --- Þskj. 97.

[14:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhaldsskólar, 2. umr.

Stjfrv., 355. mál (ráðningartími aðstoðarstjórnenda). --- Þskj. 542, nál. 833.

[14:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilbrigðisþjónusta, 2. umr.

Stjfrv., 248. mál (skipunartími stjórnarformanna heilsugæslustöðva og sjúkrahúsa). --- Þskj. 293, nál. 810.

[14:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Öryggismiðstöð barna, síðari umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 37. mál. --- Þskj. 37, nál. 809.

[14:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingvallaurriðinn, síðari umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17, nál. 838.

[14:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðherraábyrgð, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 96. mál (rangar upplýsingar á Alþingi). --- Þskj. 96.

[14:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. MF, 228. mál (sálfræðiþjónusta). --- Þskj. 260.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald, 1. umr.

Frv. KPál o.fl., 277. mál (byssur, skot o.fl.). --- Þskj. 347.

[15:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttarstaða íbúa á hjúkrunar- og dvalarheimilum, fyrri umr.

Þáltill. ÁÞ o.fl., 284. mál. --- Þskj. 355.

[15:50]

[17:08]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:16]

Útbýting þingskjals:


Tímareikningur á Íslandi, 1. umr.

Frv. VE o.fl., 309. mál. --- Þskj. 386.

[17:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:13.

---------------