Fundargerð 122. þingi, 76. fundi, boðaður 1998-03-03 13:30, stóð 13:30:00 til 15:51:50 gert 4 8:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

þriðjudaginn 3. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti las bréf þess efnis að Birna Sigurjónsdóttir tæki sæti Kristínar Halldórsdóttur, 12. þm. Reykn.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:33]

Forseti tilkynnti að í upphafi fundar færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Norðurl. e. Að loknum atkvæðagreiðslum um 11 fyrstu dagskrármálin yrði 12. dagskrármálið tekið fyrir en að lokinni þeirri umræðu yrði settur nýr fundur.


Umræður utan dagskrár.

Skólakerfið í ljósi TIMSS-skýrslna.

[13:35]

Málshefjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Ríkisreikningur 1996, frh. 3. umr.

Stjfrv., 97. mál. --- Þskj. 97.

[14:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 867).


Hollustuhættir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 194. mál (heildarlög). --- Þskj. 197, nál. 836 og 844, brtt. 837.

[14:21]


Um fundarstjórn.

Lögfesting fylgiskjals.

[14:58]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Heilbrigðisþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 248. mál (skipunartími stjórnarformanna heilsugæslustöðva og sjúkrahúsa). --- Þskj. 293, nál. 810.

[14:59]


Framhaldsskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 355. mál (ráðningartími aðstoðarstjórnenda). --- Þskj. 542, nál. 833.

[15:01]


Ráðherraábyrgð, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 96. mál (rangar upplýsingar á Alþingi). --- Þskj. 96.

[15:02]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. MF, 228. mál (sálfræðiþjónusta). --- Þskj. 260.

[15:03]


Vörugjald, frh. 1. umr.

Frv. KPál o.fl., 277. mál (byssur, skot o.fl.). --- Þskj. 347.

[15:04]


Tímareikningur á Íslandi, frh. 1. umr.

Frv. VE o.fl., 309. mál. --- Þskj. 386.

[15:04]


Þingvallaurriðinn, frh. síðari umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17, nál. 838.

[15:05]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 870).


Öryggismiðstöð barna, frh. síðari umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 37. mál. --- Þskj. 37, nál. 809.

[15:06]


Réttarstaða íbúa á hjúkrunar- og dvalarheimilum, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁÞ o.fl., 284. mál. --- Þskj. 355.

[15:07]


Kosningar til sveitarstjórna, 3. umr.

Stjfrv., 225. mál (heildarlög). --- Þskj. 851, brtt. 840, 848 og 860.

[15:09]

[15:20]

Útbýting þingskjala:

[15:47]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 871).

Út af dagskrá voru tekin 13.--21. mál.

Fundi slitið kl. 15:51.

---------------