Fundargerð 122. þingi, 82. fundi, boðaður 1998-03-09 15:00, stóð 15:00:02 til 22:01:11 gert 9 22:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

mánudaginn 9. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Dómstólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 176. mál. --- Þskj. 176, nál. 821, brtt. 822, 826 og 850.

[15:01]


Vopnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 175. mál. --- Þskj. 175, nál. 865, brtt. 866.

[15:17]


Gjaldþrotaskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 389. mál (tilkynningar skiptastjóra). --- Þskj. 707, nál. 845.

[15:19]


Mannréttindasáttmáli Evrópu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 466. mál (samningsviðauki nr. 11). --- Þskj. 799, nál. 894.

[15:21]


Rannsókn á refsingum við afbrotum, frh. fyrri umr.

Þáltill. allshn., 484. mál. --- Þskj. 820.

[15:23]


Áfengislög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 478. mál (heildarlög). --- Þskj. 813.

[15:24]


Hægri beygja á móti rauðu ljósi, frh. fyrri umr.

Þáltill. GMS og HjÁ, 404. mál. --- Þskj. 725.

[15:24]


Samræmd samgönguáætlun, frh. síðari umr.

Þáltill. MS o.fl., 179. mál. --- Þskj. 179, nál. 856.

[15:25]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 918).


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, frh. 1. umr.

Stjfrv., 509. mál. --- Þskj. 879.

[15:27]


Póstþjónusta, frh. 1. umr.

Stjfrv., 510. mál. --- Þskj. 880.

[15:27]


Leigubifreiðar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 519. mál. --- Þskj. 890.

[15:28]


Vegtenging milli lands og Eyja, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 448. mál. --- Þskj. 775.

[15:28]


Hafnalög, frh. 1. umr.

Frv. ÁMM o.fl., 477. mál (fjárskuldbinding ríkissjóðs). --- Þskj. 812.

[15:29]


Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, frh. 1. umr.

Frv. ÁRÁ o.fl., 495. mál (undanþágur). --- Þskj. 846.

[15:29]


Atvinnuréttindi vélfræðinga, frh. 1. umr.

Frv. ÁRÁ o.fl., 496. mál (undanþágur). --- Þskj. 847.

[15:30]


Húsnæðismál, frh. 1. umr.

Stjfrv., 507. mál. --- Þskj. 877.

[15:31]

[Fundarhlé. --- 18:56]

[20:31]

Útbýting þingskjals:

[20:31]

[20:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 17. mál.

Fundi slitið kl. 22:01.

---------------