Fundargerð 122. þingi, 85. fundi, boðaður 1998-03-11 23:59, stóð 15:34:53 til 16:12:02 gert 12 13:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

miðvikudaginn 11. mars,

að loknum 84. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 521. mál (fyrning sakar). --- Þskj. 892.

[15:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 522. mál (afnám varðhaldrefsingar). --- Þskj. 893.

[15:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögreglulög, 1. umr.

Stjfrv., 520. mál (eftirlit með meðferð áfengis). --- Þskj. 891.

[15:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:03]

Útbýting þingskjals:


Örnefnastofnun Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 166. mál. --- Þskj. 166, nál. 829.

[16:03]


Gjaldþrotaskipti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 389. mál (tilkynningar skiptastjóra). --- Þskj. 917.

[16:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 937).


Mannréttindasáttmáli Evrópu, frh. 3. umr.

Stjfrv., 466. mál (samningsviðauki nr. 11). --- Þskj. 799.

[16:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 938).


Atvinnusjóður kvenna, frh. síðari umr.

Þáltill. DH og ArnbS, 72. mál. --- Þskj. 72, nál. 897, brtt. 909.

[16:06]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 939).


Rannsókn á refsingum við afbrotum, frh. síðari umr.

Þáltill. allshn., 484. mál. --- Þskj. 820.

[16:09]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 940).


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 521. mál (fyrning sakar). --- Þskj. 892.

[16:10]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 522. mál (afnám varðhaldrefsingar). --- Þskj. 893.

[16:10]


Lögreglulög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 520. mál (eftirlit með meðferð áfengis). --- Þskj. 891.

[16:11]

Fundi slitið kl. 16:12.

---------------