Fundargerð 122. þingi, 86. fundi, boðaður 1998-03-12 10:30, stóð 10:30:00 til 16:24:26 gert 13 9:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

fimmtudaginn 12. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Örnefnastofnun Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 166. mál. --- Þskj. 166.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sameining Kjalarneshrepps og Reykjavíkurborgar, 2. umr.

Stjfrv., 287. mál. --- Þskj. 358, nál. 898.

[10:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Takmörkun á hrossabeit og fjölda hrossa, síðari umr.

Þáltill. HG, 51. mál. --- Þskj. 51, nál. 859.

[10:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, 1. umr.

Stjfrv., 544. mál. --- Þskj. 929.

[10:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afnám greiðslu þungaskatts á umhverfisvæn ökutæki, frh. 1. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 407. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 728.

[11:05]

[11:36]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 342. mál (þjónusta við börn). --- Þskj. 431.

[11:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:08]

Útbýting þingskjala:


Málefni aldraðra, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 353. mál. --- Þskj. 507.

[12:08]

[12:33]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 352. mál. --- Þskj. 496.

[12:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:05]


Einkahlutafélög, 1. umr.

Frv. LB o.fl., 421. mál (slit á félagi og innlausn hluta). --- Þskj. 743.

[13:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ábyrgðarmenn, 1. umr.

Frv. LB o.fl., 310. mál. --- Þskj. 390.

[13:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:04]

Útbýting þingskjals:


Endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda, 1. umr.

Frv. ÖS o.fl., 392. mál (kröfufyrning). --- Þskj. 710.

[15:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, 1. umr.

Frv. EOK o.fl., 438. mál. --- Þskj. 764.

[15:09]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7. og 10. mál.

Fundi slitið kl. 16:24.

---------------