Fundargerð 122. þingi, 91. fundi, boðaður 1998-03-19 10:30, stóð 10:30:01 til 19:53:46 gert 20 15:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

91. FUNDUR

fimmtudaginn 19. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Vinna í nefndum.

[10:33]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn, fyrri umr.

Stjtill., 568. mál. --- Þskj. 968.

[10:53]

[11:06]

Útbýting þingskjala:

[12:02]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:37]

[13:39]

[14:14]

Útbýting þingskjala:

[15:18]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framlag til þróunarsamvinnu, fyrri umr.

Þáltill. SJS og MF, 7. mál. --- Þskj. 7.

[15:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 8. mál. --- Þskj. 8.

[16:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslenskt sendiráð í Japan, fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 94. mál. --- Þskj. 94.

[17:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samstarf Íslands, Færeyja, Grænlands og Noregs í fiskveiðimálum, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 402. mál. --- Þskj. 723.

[18:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Norræna ráðherranefndin 1997, ein umr.

Skýrsla samstarfsráðherra Norðurlanda, 504. mál. --- Þskj. 864.

[18:25]

Umræðu lokið.


Norrænt samstarf 1996--1997, ein umr.

Skýrsla um norrænt samstarf, 567. mál. --- Þskj. 959.

[18:38]

[18:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Vestnorræna ráðið 1997, ein umr.

Skýrsla Vestnorræna ráðsins, 566. mál. --- Þskj. 958.

[19:37]

Umræðu lokið.


Sameining Kjalarneshrepps og Reykjavíkur, 3. umr.

Stjfrv., 287. mál. --- Þskj. 970.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:53.

---------------