Fundargerð 122. þingi, 92. fundi, boðaður 1998-03-23 15:00, stóð 15:00:03 til 19:32:53 gert 24 8:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

mánudaginn 23. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[15:03]

Forseti tilkynnti að um kl. fjögur færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 4. þm. Vestf.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Birting milliríkjasamninga.

[15:04]

Spyrjandi var Ágúst Einarsson.


Álit ESA-dómstólsins um lög um ábyrgðasjóð launa.

[15:12]

Spyrjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Hvalveiðar.

[15:18]

Spyrjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Hrognkelsaveiðar.

[15:24]

Spyrjandi var Gísli S. Einarsson.


Stækkun járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga.

[15:30]

Spyrjandi var Kristín Halldórsdóttir.


Aldurssamsetning þjóðarinnar.

[15:38]

Spyrjandi var Ísólfur Gylfi Pálmason.


Sameining Kjalarneshrepps og Reykjavíkur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 287. mál. --- Þskj. 970.

[15:46]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1006).


Framlag til þróunarsamvinnu, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS og MF, 7. mál. --- Þskj. 7.

[15:48]


Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, frh. 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 8. mál. --- Þskj. 8.

[15:49]


Íslenskt sendiráð í Japan, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 94. mál. --- Þskj. 94.

[15:50]


Samstarf Íslands, Færeyja, Grænlands og Noregs í fiskveiðimálum, frh. fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 402. mál. --- Þskj. 723.

[15:50]


Staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 568. mál. --- Þskj. 968.

[15:51]


Verslunaratvinna, 2. umr.

Stjfrv., 151. mál (heildarlög). --- Þskj. 151, nál. 966, brtt. 967.

[15:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:57]

Útbýting þingskjala:


Starfsemi kauphalla, 2. umr.

Stjfrv., 285. mál. --- Þskj. 356, nál. 963, brtt. 964.

[15:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfaviðskipti, 2. umr.

Stjfrv., 286. mál (kauphallir, innborgað hlutafé). --- Þskj. 357, nál. 965.

[16:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umræður utan dagskrár.

Staðan í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna.

[16:04]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Umferðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 341. mál (ábyrgðar- og slysatryggingar, síðara frv.). --- Þskj. 430, nál. 985.

[16:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 444. mál (tölvubrot). --- Þskj. 771, nál. 996.

[16:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðfáni Íslendinga, 1. umr.

Stjfrv., 542. mál (notkun fánans o.fl.). --- Þskj. 927.

[16:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Stjfrv., 582. mál (síðara stjfrv.). --- Þskj. 989.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lágmarkslaun, 1. umr.

Frv. GE o.fl., 307. mál. --- Þskj. 382.

[17:25]

Umræðu frestað.


Ritun sögu heimastjórnartímabilsins 1904--18, fyrri umr.

Þáltill. KÁ, 453. mál. --- Þskj. 782.

[17:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðhagsstofnun, 1. umr.

Frv. KHG o.fl., 489. mál. --- Þskj. 832.

[17:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarráð Íslands, 1. umr.

Frv. ÁE, 545. mál (menningarmálaráðuneyti). --- Þskj. 930.

[17:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samábyrgð Íslands á fiskiskipum, 1. umr.

Stjfrv., 557. mál. --- Þskj. 946.

[18:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:20]

Útbýting þingskjals:


Seðlabanki Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 581. mál (bankaeftirlit, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 987.

[19:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 19. og 22.--25. mál.

Fundi slitið kl. 19:32.

---------------