Fundargerð 122. þingi, 97. fundi, boðaður 1998-03-27 23:59, stóð 21:01:52 til 21:11:56 gert 30 10:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

föstudaginn 27. mars,

að loknum 96. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[21:02]


Kjaramál fiskimanna, 3. umr.

Stjfrv., 603. mál. --- Þskj. 1075.

Enginn tók til máls.

[21:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1079).


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 604. mál. --- Þskj. 1076.

Enginn tók til máls.

[21:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1080).


Verðlagsstofa skiptaverðs, 3. umr.

Stjfrv., 605. mál. --- Þskj. 1077.

Enginn tók til máls.

[21:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1081).


Kvótaþing, 3. umr.

Stjfrv., 606. mál. --- Þskj. 1078.

Enginn tók til máls.

[21:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1082).

Fundi slitið kl. 21:11.

---------------