Fundargerð 122. þingi, 100. fundi, boðaður 1998-03-31 23:59, stóð 15:17:49 til 20:10:57 gert 1 8:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

þriðjudaginn 31. mars,

að loknum 99. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:18]


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 209. mál (hámark aflahlutdeildar). --- Þskj. 1097.

Enginn tók til máls.

[15:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1112).


Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 340. mál (heildarlög). --- Þskj. 1098.

Enginn tók til máls.

[15:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1113).


Meðferð opinberra mála, 3. umr.

Stjfrv., 441. mál (sektarinnheimta). --- Þskj. 768.

Enginn tók til máls.

[15:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1114).


Lögreglulög, 3. umr.

Stjfrv., 442. mál (samstarf lögregluliða, valnefnd Lögregluskólans o.fl.). --- Þskj. 1101.

Enginn tók til máls.

[15:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1115).


Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál, ein umr.

[15:22]

[15:53]

Útbýting þingskjala:

[18:01]

Útbýting þingskjala:

[18:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Samningar um lögsögumál við Danmörku og Grænland annars vegar og við Noreg hins vegar, fyrri umr.

Stjtill., 616. mál. --- Þskj. 1047.

[20:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 1998, fyrri umr.

Stjtill., 615. mál. --- Þskj. 1046.

[20:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 1998, fyrri umr.

Stjtill., 614. mál. --- Þskj. 1045.

[20:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Grænlands og Íslands um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu, fyrri umr.

Stjtill., 617. mál. --- Þskj. 1048.

[20:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnsamningur Fjölþjóðlegu fjárfestingarábyrgðastofnunarinnar, fyrri umr.

Stjtill., 622. mál. --- Þskj. 1052.

[20:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Marokkós, fyrri umr.

Stjtill., 618. mál. --- Þskj. 1049.

[20:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum, fyrri umr.

Stjtill., 621. mál. --- Þskj. 1066.

[20:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7., 15. og 16. mál.

Fundi slitið kl. 20:10.

---------------