Fundargerð 122. þingi, 103. fundi, boðaður 1998-04-14 13:30, stóð 13:30:01 til 19:08:01 gert 14 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

þriðjudaginn 14. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:31]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að um kl. fjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Vestf. Á morgun yrði umræða um skýrslu viðskiptaráðherra um málefni Landsbanka Íslands hf.


Tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 619. mál. --- Þskj. 1050.

[13:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup, 1. umr.

Stjfrv., 620. mál. --- Þskj. 1051.

[13:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 1997, 1. umr.

Stjfrv., 630. mál. --- Þskj. 1086.

[13:48]

[14:52]

Útbýting þingskjala:

[15:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Yfirskattanefnd, 1. umr.

Stjfrv., 641. mál. --- Þskj. 1104.

[15:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður landbúnaðarins, 1. umr.

Stjfrv., 625. mál. --- Þskj. 1072.

[16:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umræður utan dagskrár.

Ráðstöfun sýslumannsembættisins á Hólmavík.

[16:02]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, 1. umr.

Stjfrv., 642. mál. --- Þskj. 1105.

[16:31]

[16:59]

Útbýting þingskjala:

[17:45]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuleysistryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 654. mál (geymsla áunnins réttar o.fl.). --- Þskj. 1127.

og

Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga, 1. umr.

Stjfrv., 655. mál (geymsla áunnins réttar o.fl.). --- Þskj. 1128.

[18:02]

[18:45]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldmiðill Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 555. mál (lægsta mynteining). --- Þskj. 944, nál. 1159.

[19:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningar með tilkomu evrunnar, 2. umr.

Stjfrv., 556. mál. --- Þskj. 945, nál. 1160.

[19:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11.--14. mál.

Fundi slitið kl. 19:08.

---------------