Fundargerð 122. þingi, 104. fundi, boðaður 1998-04-15 11:00, stóð 11:00:02 til 18:43:27 gert 15 18:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

104. FUNDUR

miðvikudaginn 15. apríl,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilhögun þingfundar.

[11:00]

Forseti tók fram að umræða um 11. dagskrármálið, sem hafði verið áformuð kl. 11 færi fram upp úr kl. fjögur. Kl. hálffjögur yrði gert hlé til þingflokksfunda og atkvæðagreiðslur yrðu kl. fjögur.


Gjaldþrotaskipti, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 325. mál (greiðsluaðlögun). --- Þskj. 410.

[11:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni ungra fíkniefnaneytenda, fyrri umr.

Þáltill. SJóh o.fl., 491. mál. --- Þskj. 839.

[11:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ný markmið í framhaldsmenntun, fyrri umr.

Þáltill. SJóh o.fl., 499. mál. --- Þskj. 854.

[12:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 229. mál (upplýsingar um hlutafélög). --- Þskj. 261.

og

Hlutafélög, 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 230. mál (réttur alþingismanna til upplýsinga). --- Þskj. 262.

[12:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útvarpslög, 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 239. mál (textun frétta). --- Þskj. 278.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:39]


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. ÁRJ og ÖS, 470. mál (tekjutrygging öryrkja). --- Þskj. 803.

[13:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattlagning framlaga úr kjaradeilusjóðum, fyrri umr.

Þáltill. SJóh o.fl., 631. mál. --- Þskj. 1087.

[13:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Átak til að draga úr reykingum kvenna, fyrri umr.

Þáltill. KÁ, 435. mál. --- Þskj. 761.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir til að draga úr þunglyndi kvenna, fyrri umr.

Þáltill. KÁ, 452. mál. --- Þskj. 781.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vinnumarkaðsaðgerðir, 1. umr.

Frv. KÁ, 471. mál (kjara- og vinnumarkaðsrannsóknir). --- Þskj. 804.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:20]


Jöfnun á námskostnaði, 1. umr.

Frv. SvanJ, 645. mál. --- Þskj. 1118.

[13:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úttekt á Schengen-aðild og innflutningi fíkniefna, fyrri umr.

Þáltill. HG, 597. mál. --- Þskj. 1010.

[13:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. ÁÞ o.fl., 534. mál (umönnunarbætur í fæðingarorlofi). --- Þskj. 913.

[13:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gæludýrahald, 1. umr.

Frv. HG, 644. mál. --- Þskj. 1117.

[14:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 14:25]


Tollalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 619. mál. --- Þskj. 1050.

[16:04]


Skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup, frh. 1. umr.

Stjfrv., 620. mál. --- Þskj. 1051.

[16:05]


Fjáraukalög 1997, frh. 1. umr.

Stjfrv., 630. mál. --- Þskj. 1086.

[16:05]


Yfirskattanefnd, frh. 1. umr.

Stjfrv., 641. mál. --- Þskj. 1104.

[16:06]


Lánasjóður landbúnaðarins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 625. mál. --- Þskj. 1072.

[16:06]


Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 642. mál. --- Þskj. 1105.

[16:06]


Atvinnuleysistryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 654. mál (geymsla áunnins réttar o.fl.). --- Þskj. 1127.

[16:07]


Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 655. mál (geymsla áunnins réttar o.fl.). --- Þskj. 1128.

[16:07]


Gjaldmiðill Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 555. mál (lægsta mynteining). --- Þskj. 944, nál. 1159.

[16:08]


Samningar með tilkomu evrunnar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 556. mál. --- Þskj. 945, nál. 1160.

[16:10]


Gjaldþrotaskipti, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 325. mál (greiðsluaðlögun). --- Þskj. 410.

[16:12]


Málefni ungra fíkniefnaneytenda, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJóh o.fl., 491. mál. --- Þskj. 839.

[16:13]


Ný markmið í framhaldsmenntun, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJóh o.fl., 499. mál. --- Þskj. 854.

[16:13]


Þingsköp Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 229. mál (upplýsingar um hlutafélög). --- Þskj. 261.

[16:13]


Hlutafélög, frh. 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 230. mál (réttur alþingismanna til upplýsinga). --- Þskj. 262.

[16:14]


Úttekt á Schengen-aðild og innflutningi fíkniefna, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG, 597. mál. --- Þskj. 1010.

[16:14]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. ÁÞ o.fl., 534. mál (umönnunarbætur í fæðingarorlofi). --- Þskj. 913.

[16:15]


Útvarpslög, frh. 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 239. mál (textun frétta). --- Þskj. 278.

[16:15]


Gæludýrahald, frh. 1. umr.

Frv. HG, 644. mál. --- Þskj. 1117.

[16:16]


Skattlagning framlaga úr kjaradeilusjóðum, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJóh o.fl., 631. mál. --- Þskj. 1087.

[16:16]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ og ÖS, 470. mál (tekjutrygging öryrkja). --- Þskj. 803.

[16:17]


Jöfnun á námskostnaði, frh. 1. umr.

Frv. SvanJ, 645. mál. --- Þskj. 1118.

[16:17]


Átak til að draga úr reykingum kvenna, frh. fyrri umr.

Þáltill. KÁ, 435. mál. --- Þskj. 761.

[16:18]


Aðgerðir til að draga úr þunglyndi kvenna, frh. fyrri umr.

Þáltill. KÁ, 452. mál. --- Þskj. 781.

[16:18]


Vinnumarkaðsaðgerðir, frh. 1. umr.

Frv. KÁ, 471. mál (kjara- og vinnumarkaðsrannsóknir). --- Þskj. 804.

[16:19]

[Fundarhlé. --- 16:19]


Skýrsla viðskiptaráðherra um málefni Landsbanka Íslands.

[17:01]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 18:43.

---------------