Fundargerð 122. þingi, 108. fundi, boðaður 1998-04-21 13:30, stóð 13:30:01 til 20:35:59 gert 22 8:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

108. FUNDUR

þriðjudaginn 21. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Áskorun til Alþingis varðandi frv. um skipulag miðhálendisins.

[13:31]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.

[13:45]

Útbýting þingskjala:


Læknalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 598. mál (óvæntur skaði og mistök). --- Þskj. 1011.

[13:46]


Flutningskostnaður olíuvara, frh. 1. umr.

Stjfrv., 660. mál (flokkun olíu). --- Þskj. 1133.

[13:47]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:48]


Flugmálaáætlun 1998--2001, frh. síðari umr.

Stjtill., 207. mál. --- Þskj. 217, nál. 1139, brtt. 1140.

og

Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 509. mál (gjald af flugvélabensíni). --- Þskj. 879, nál. 1136.

[13:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, 3. umr.

Stjfrv., 201. mál (heildarlög). --- Þskj. 1099, frhnál. 1182, brtt. 1100.

[15:49]

Umræðu frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Stjfrv., 582. mál (síðara stjfrv.). --- Þskj. 1161.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 201. mál (heildarlög). --- Þskj. 1099, frhnál. 1182, brtt. 1100.

[16:28]

[16:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Gagnagrunnar á heilbrigðissviði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 661. mál. --- Þskj. 1134.

[17:30]

[18:04]

Útbýting þingskjala:

[18:20]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög, 1. umr.

Stjfrv., 652. mál (Lyfjamálastofnun o.fl.). --- Þskj. 1125.

[19:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bæjanöfn, 2. umr.

Stjfrv., 164. mál (örnefnanefnd). --- Þskj. 164, nál. 1152, brtt. 1153.

[19:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Listskreytingar opinberra bygginga, 2. umr.

Stjfrv., 446. mál (heildarlög). --- Þskj. 773, nál. 1200.

[20:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bindandi álit í skattamálum, 2. umr.

Stjfrv., 552. mál. --- Þskj. 941, nál. 1177, brtt. 1178.

[20:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 348. mál (lögheimilisskilyrði, slysatrygging sjómanna o.fl.). --- Þskj. 461, nál. 1205, brtt. 1206.

[20:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 459. mál (endurgreiðsla sérfræðikostnaðar). --- Þskj. 789, nál. 1157.

[20:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningar um lögsögumál við Danmörku og Grænland annars vegar og við Noreg hins vegar, síðari umr.

Stjtill., 616. mál. --- Þskj. 1047, nál. 1203.

[20:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Marokkós, síðari umr.

Stjtill., 618. mál. --- Þskj. 1049, nál. 1201.

[20:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnsamningur Fjölþjóðlegu fjárfestingarábyrgðastofnunarinnar, síðari umr.

Stjtill., 622. mál. --- Þskj. 1052, nál. 1202.

[20:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 20:35.

---------------