Fundargerð 122. þingi, 109. fundi, boðaður 1998-04-22 13:00, stóð 13:00:01 til 14:02:42 gert 22 16:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

miðvikudaginn 22. apríl,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:01]

Forseti tilkynnti að í upphafi fundar færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Norðurl. e.


Umræður utan dagskrár.

Fjárhagsvandi Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.

[13:01]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 509. mál (gjald af flugvélabensíni). --- Þskj. 879, nál. 1136.

[13:39]


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 582. mál (síðara stjfrv.). --- Þskj. 1161.

[13:40]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1230).


Bæjanöfn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 164. mál (örnefnanefnd). --- Þskj. 164, nál. 1152, brtt. 1153.

[13:41]


Listskreytingar opinberra bygginga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 446. mál (heildarlög). --- Þskj. 773, nál. 1200.

[13:45]


Bindandi álit í skattamálum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 552. mál. --- Þskj. 941, nál. 1177, brtt. 1178.

[13:47]


Almannatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 348. mál (lögheimilisskilyrði, slysatrygging sjómanna o.fl.). --- Þskj. 461, nál. 1205, brtt. 1206.

[13:53]


Almannatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 459. mál (endurgreiðsla sérfræðikostnaðar). --- Þskj. 789, nál. 1157.

[13:56]


Samningar um lögsögumál við Danmörku og Grænland annars vegar og við Noreg hins vegar, frh. síðari umr.

Stjtill., 616. mál. --- Þskj. 1047, nál. 1203.

[13:58]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1236).


Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Marokkós, frh. síðari umr.

Stjtill., 618. mál. --- Þskj. 1049, nál. 1201.

[13:59]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1237).


Stofnsamningur Fjölþjóðlegu fjárfestingarábyrgðastofnunarinnar, frh. síðari umr.

Stjtill., 622. mál. --- Þskj. 1052, nál. 1202.

[14:00]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1238).


Lyfjalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 652. mál (Lyfjamálastofnun o.fl.). --- Þskj. 1125.

[14:01]


Gagnagrunnar á heilbrigðissviði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 661. mál. --- Þskj. 1134.

[14:02]

Fundi slitið kl. 14:02.

---------------