114. FUNDUR
miðvikudaginn 29. apríl,
kl. 10.30 árdegis.
Athugasemdir um störf þingsins.
Svör við fyrirspurn um kaup Landsbankans á veiðileyfum í Hrútafjarðará.
Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.
Um fundarstjórn.
Frumvarp um breytingu á skipulags- og byggingarlögum.
Málshefjandi var Svavar Gestsson.
Sveitarstjórnarlög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 288. mál (heildarlög). --- Þskj. 359, nál. 1192 og 1275, brtt. 1193 og 1276.
[13:13]
[Fundarhlé. --- 13:14]
[16:00]
[16:21]
[Fundarhlé. --- 16:23]
[20:30]
Umræðu frestað.
[Fundarhlé. --- 21:59]
Frumvarp til skipulags- og byggingarlaga.
Forseti tilkynnti að samkomulag hefði orðið um að láta greiða atkvæði næsta dag um að frumvarp til skipulags- og byggingarlaga yrði tekið á dagskrá.
Sveitarstjórnarlög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 288. mál (heildarlög). --- Þskj. 359, nál. 1192 og 1275, brtt. 1193 og 1276.
[00:48]
Umræðu frestað.
Út af dagskrá voru tekin 2.--3. mál.
Fundi slitið kl. 02:51.
---------------