Fundargerð 122. þingi, 126. fundi, boðaður 1998-05-13 10:30, stóð 10:29:45 til 17:01:43 gert 13 17:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

126. FUNDUR

miðvikudaginn 13. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Forseti gat þess að áætlað væri að hefja atkvæðagreiðslu um 1. dagskrármálið kl. 11.

[Fundarhlé. --- 10:31]


Athugasemdir um störf þingsins.

Samráð um þingstörfin.

[11:03]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Eignarhald og nýting á auðlindum í jörðu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 359. mál. --- Þskj. 574, nál. 1265 og 1284, brtt. 1266.

[11:08]

[Fundarhlé. --- 11:34]

[11:59]

[Fundarhlé. --- 12:46]


Tilhögun þingfundar.

[13:31]

Forseti tilkynnti að fundurinn mundi standa til kl. 5. Ekki yrðu fundir þingflokka á þeim tíma.


Húsnæðismál, 2. umr.

Stjfrv., 507. mál. --- Þskj. 877, nál. 1349 og 1389, brtt. 1350.

[13:32]

[15:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 17:01.

---------------