Fundargerð 122. þingi, 129. fundi, boðaður 1998-05-16 10:30, stóð 10:30:01 til 16:21:49 gert 16 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

129. FUNDUR

laugardaginn 16. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Beiðni um úttekt Ríkisendurskoðunar á málefnum Búnaðarbankans.

[10:31]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Húsnæðismál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 507. mál. --- Þskj. 877, nál. 1349 og 1389, brtt. 1350.

[10:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 16:21.

---------------