Fundargerð 122. þingi, 131. fundi, boðaður 1998-05-19 10:30, stóð 10:30:02 til 16:53:17 gert 20 13:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

131. FUNDUR

þriðjudaginn 19. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Samkomulag um þingstörfin og þinghlé.

[10:34]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Húsnæðismál, 3. umr.

Stjfrv., 507. mál. --- Þskj. 1409, brtt. 1410 og 1413.

[10:39]

[Fundarhlé. --- 12:58]

[13:32]

[15:53]

Útbýting þingskjala:

[16:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 459. mál (endurgreiðsla sérfræðikostnaðar). --- Þskj. 1235.

Enginn tók til máls.

[16:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1417).


Búfjárhald, 2. umr.

Stjfrv., 543. mál (forðagæsla, merking o.fl.). --- Þskj. 928, nál. 1258.

[16:38]

[16:40]


Lax- og silungsveiði, 2. umr.

Stjfrv., 578. mál (stjórnsýsluverkefni, Fiskræktarsjóður o.fl.). --- Þskj. 983, nál. 1281.

[16:43]

[16:46]


Lánasjóður landbúnaðarins, 2. umr.

Stjfrv., 625. mál (lánstími). --- Þskj. 1072, nál. 1256.

[16:48]

[16:51]

Út af dagskrá voru tekin 3., 4. og 6. mál.

Fundi slitið kl. 16:53.

---------------