Fundargerð 122. þingi, 133. fundi, boðaður 1998-05-26 10:30, stóð 10:30:02 til 17:43:07 gert 27 8:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

133. FUNDUR

þriðjudaginn 26. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn um málefni Landsbankans og Lindar hf.

[10:31]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Um fundarstjórn.

Greinargerðir um málefni Landsbankans og Lindar hf.

[10:59]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Búfjárhald, 3. umr.

Stjfrv., 543. mál (forðagæsla, merking o.fl.). --- Þskj. 1418.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lax- og silungsveiði, 3. umr.

Stjfrv., 578. mál (stjórnsýsluverkefni, Fiskræktarsjóður o.fl.). --- Þskj. 983, brtt. 1421.

[11:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður landbúnaðarins, 3. umr.

Stjfrv., 625. mál (lánstími). --- Þskj. 1072.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla og sala á búvörum, 2. umr.

Stjfrv., 559. mál (mjólkurframleiðsla). --- Þskj. 950, nál. 1297 og 1403, brtt. 1298.

Umræðu frestað.


Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, 2. umr.

Stjfrv., 436. mál (heildarlög). --- Þskj. 762, nál. 1299, brtt. 1300 og 1386.

[11:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búnaðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 368. mál (heildarlög). --- Þskj. 599, nál. 1324, brtt. 1325.

[12:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:45]

[14:01]

Útbýting þingskjals:


Framleiðsla og sala á búvörum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 559. mál (mjólkurframleiðsla). --- Þskj. 950, nál. 1297 og 1403, brtt. 1298.

[14:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu, 3. umr.

Stjfrv., 359. mál. --- Þskj. 1399, frhnál. 1426, brtt. 1405 og 1427.

[16:07]

[17:42]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:43.

---------------