Fundargerð 122. þingi, 135. fundi, boðaður 1998-05-28 09:30, stóð 09:30:01 til 12:49:03 gert 29 11:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

135. FUNDUR

fimmtudaginn 28. maí,

kl. 9.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[09:33]

Forseti las bréf þess efnis að Katrín Fjeldsted tæki sæti Friðriks Sophussonar, 2. þm. Reykv.


Þjóðlendur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 367. mál. --- Þskj. 1396.

[09:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1435).


Húsnæðismál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 507. mál. --- Þskj. 1409, brtt. 1410 og 1413.

[09:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1436).


Sveitarstjórnarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 288. mál (heildarlög). --- Þskj. 1388, brtt. 1406, 1416 og 1423.

[09:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1437).


Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu, frh. 3. umr.

Stjfrv., 359. mál. --- Þskj. 1399, frhnál. 1426, brtt. 1405 og 1427.

[10:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1438).


Búfjárhald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 543. mál (forðagæsla, merking o.fl.). --- Þskj. 1418.

[10:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1439).


Lax- og silungsveiði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 578. mál (stjórnsýsluverkefni, Fiskræktarsjóður o.fl.). --- Þskj. 983, brtt. 1421.

[10:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1440).


Lánasjóður landbúnaðarins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 625. mál (lánstími). --- Þskj. 1072.

[10:39]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1441).


Framleiðsla og sala á búvörum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 559. mál (mjólkurframleiðsla). --- Þskj. 950, nál. 1297 og 1403, brtt. 1298.

[10:40]


Formsatriði í atkvæðagreiðslum.

[10:54]

Forseti lét þess getið, vegna athugasemda sem fram höfðu komið, að þær ættu ekki rétt á sér. Í nafnaköllum væru menn nefndir á nafn en ekki titlaðir ,,hv. þm.``


Búnaðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 368. mál (heildarlög). --- Þskj. 599, nál. 1324, brtt. 1325.

[10:55]


Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, frh. 2. umr.

Stjfrv., 436. mál (heildarlög). --- Þskj. 762, nál. 1299, brtt. 1300 og 1386.

[11:08]


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 544. mál (heildarlög). --- Þskj. 929, nál. 1278, brtt. 1279.

[11:23]


Stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd, frh. 2. umr.

Stjfrv., 558. mál. --- Þskj. 947, nál. 1277.

[11:25]


Stjórn fiskveiða og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 2. umr.

Frv. ÁRÁ, 639. mál (krókaveiðar). --- Þskj. 1095, nál. 1280.

[11:27]


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. síðari umr.

Þáltill. PHB og ÁRÁ, 27. mál. --- Þskj. 27, nál. 1285.

[11:29]


Áhrif veiðarfæra á vistkerfi hafsbotnsins, frh. síðari umr.

Þáltill. HG, 269. mál. --- Þskj. 337, nál. 1219.

[11:30]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1448).


Samstarf Íslands, Færeyja, Grænlands og Noregs í fiskveiðimálum, frh. síðari umr.

Þáltill. SF o.fl., 402. mál. --- Þskj. 723, nál. 1379.

[11:32]


Atvinnuleysistryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 654. mál (geymsla áunnins réttar o.fl.). --- Þskj. 1127, nál. 1366.

[11:32]


Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 655. mál (geymsla áunnins réttar o.fl.). --- Þskj. 1128, nál. 1365, brtt. 1404.

[11:37]


Umboðsmaður jafnréttismála, frh. 2. umr.

Frv. HG o.fl., 82. mál. --- Þskj. 82, nál. 1372.

[11:41]


Rannsókn á atvinnuleysi kvenna, frh. síðari umr.

Þáltill. KÁ o.fl., 250. mál. --- Þskj. 295, nál. 1373.

[11:41]


Reglur um ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins, frh. síðari umr.

Þáltill. RG o.fl., 251. mál. --- Þskj. 296, nál. 1357.

[11:42]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1451).


Framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna, frh. síðari umr.

Stjtill., 376. mál. --- Þskj. 649, nál. 1414, brtt. 1415.

[11:43]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1452).

[Fundarhlé. --- 11:46]

[12:45]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:46]

Út af dagskrá voru tekin 23.--44. mál.

Fundi slitið kl. 12:49.

---------------