Fundargerð 122. þingi, 137. fundi, boðaður 1998-05-28 23:59, stóð 18:56:22 til 19:13:22 gert 28 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

137. FUNDUR

fimmtudaginn 28. maí,

að loknum 136. fundi.

Dagskrá:


Dánarvottorð, 2. umr.

Stjfrv., 464. mál (heildarlög). --- Þskj. 795, nál. 1241, brtt. 1242.

[18:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Læknalög, 2. umr.

Stjfrv., 598. mál (óvæntur skaði og mistök). --- Þskj. 1011, nál. 1290.

[19:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefnumótun í málefnum langsjúkra barna, síðari umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 38. mál. --- Þskj. 38, nál. 1340.

[19:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Blóðbankaþjónusta við þjóðarvá, síðari umr.

Þáltill. SF o.fl., 300. mál. --- Þskj. 374, nál. 1341.

[19:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:13.

---------------