Fundargerð 122. þingi, 139. fundi, boðaður 1998-06-02 10:30, stóð 10:30:02 til 14:45:04 gert 3 8:24
[sækja PostScript eða prenta (einungis innan húss)] [<-][->]

139. FUNDUR

þriðjudaginn 2. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að utandagskrárumræða færi kl. 10.30 að beiðni hv. 4. þm. Austurl. og önnur kl. 15.30, eða að loknum atkvæðagreiðslum, að beiðni hv. 8. þm. Reykv.


Athugasemdir um störf þingsins.

Ummæli þingmanns um óundirbúnar fyrirspurnir.

[10:33]

Málshefjandi var viðskiptaráðherra, Finnur Ingólfsson.


Um fundarstjórn.

Svör viðskiptaráðherra um málefni Landsbankans og Lindar hf.

[10:53]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Umræður utan dagskrár.

Schengen-samstarfið.

[11:13]

Málshefjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Tilhögun þingfundar.

[11:43]

Forseti tilkynnti að gert yrði hlé milli kl. 13 og 14. Atkvæðagreiðslur um þau mál sem lokið yrði umræðu um yrðu kl. 14.30. Að þeim loknum hæfist nýr fundur samkvæmt dagskrá. Um kl. 15.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Reykv. Kl. 16 yrði önnur utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Vestf.

Að loknum utandagskrárumræðunum yrði settur nýr þingfundur.


Staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn, síðari umr.

Stjtill., 568. mál. --- Þskj. 968, nál. 1268 og 1374.

[11:45]

[Fundarhlé. --- 13:00]

[14:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:12]

Útbýting þingskjals:


Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 1998, síðari umr.

Stjtill., 615. mál. --- Þskj. 1046, nál. 1351.

[14:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 1998, síðari umr.

Stjtill., 614. mál. --- Þskj. 1045, nál. 1304, brtt. 1380.

[14:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framlag til þróunarsamvinnu, síðari umr.

Þáltill. SJS og MF, 7. mál. --- Þskj. 7, nál. 1302.

[14:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Grænlands og Íslands um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu, síðari umr.

Stjtill., 617. mál. --- Þskj. 1048, nál. 1303.

[14:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum, síðari umr.

Stjtill., 621. mál. --- Þskj. 1066, nál. 1301.

[14:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslenskt sendiráð í Japan, síðari umr.

Þáltill. HG o.fl., 94. mál. --- Þskj. 94, nál. 1311.

[14:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 14:30]


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 1998, frh. síðari umr.

Stjtill., 614. mál. --- Þskj. 1045, nál. 1304, brtt. 1380.

[14:34]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1469).


Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 1998, frh. síðari umr.

Stjtill., 615. mál. --- Þskj. 1046, nál. 1351.

[14:39]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1470).


Samningur milli Grænlands og Íslands um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu, frh. síðari umr.

Stjtill., 617. mál. --- Þskj. 1048, nál. 1303.

[14:41]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1471).


Samningur um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum, frh. síðari umr.

Stjtill., 621. mál. --- Þskj. 1066, nál. 1301.

[14:42]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1472).


Framlag til þróunarsamvinnu, frh. síðari umr.

Þáltill. SJS og MF, 7. mál. --- Þskj. 7, nál. 1302.

[14:43]


Íslenskt sendiráð í Japan, frh. síðari umr.

Þáltill. HG o.fl., 94. mál. --- Þskj. 94, nál. 1311.

[14:44]

Út af dagskrá voru tekin 8.--24. mál.

Fundi slitið kl. 14:45.

---------------