Fundargerð 122. þingi, 141. fundi, boðaður 1998-06-02 23:59, stóð 17:53:35 til 00:41:06 gert 3 8:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

141. FUNDUR

þriðjudaginn 2. júní,

að loknum 140. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:54]


Póstþjónusta, 3. umr.

Stjfrv., 510. mál (einkaréttur ríkisins). --- Þskj. 1477.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leigubifreiðar, 3. umr.

Stjfrv., 519. mál (vöru- og sendibílar). --- Þskj. 1478.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulag ferðamála, 3. umr.

Stjfrv., 546. mál (ferðaskrifstofur). --- Þskj. 1479.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlit með skipum, 3. umr.

Stjfrv., 593. mál (farþegaflutningar). --- Þskj. 1480.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögmenn, 3. umr.

Stjfrv., 57. mál (heildarlög). --- Þskj. 1483.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslenskur ríkisborgararéttur, 3. umr.

Stjfrv., 311. mál (afgreiðsla umsókna o.fl.). --- Þskj. 1484.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 521. mál (fyrning sakar). --- Þskj. 892.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 3. umr.

Frv. KHG o.fl., 483. mál. --- Þskj. 819.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dánarvottorð o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 464. mál (heildarlög). --- Þskj. 1486.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Læknalög, 3. umr.

Stjfrv., 598. mál (óvæntur skaði og mistök). --- Þskj. 1011.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðfáni Íslendinga, 2. umr.

Stjfrv., 542. mál (notkun fánans o.fl.). --- Þskj. 927, nál. 1210, brtt. 1211.

[17:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póstþjónusta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 510. mál (einkaréttur ríkisins). --- Þskj. 1477.

[18:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1490).


Leigubifreiðar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 519. mál (vöru- og sendibílar). --- Þskj. 1478.

[18:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1491).


Skipulag ferðamála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 546. mál (ferðaskrifstofur). --- Þskj. 1479.

[18:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1492).


Eftirlit með skipum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 593. mál (farþegaflutningar). --- Þskj. 1480.

[18:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1493).


Lögmenn, frh. 3. umr.

Stjfrv., 57. mál (heildarlög). --- Þskj. 1483.

[18:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1494).


Íslenskur ríkisborgararéttur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 311. mál (afgreiðsla umsókna o.fl.). --- Þskj. 1484.

[18:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1495).


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 521. mál (fyrning sakar). --- Þskj. 892.

[18:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1496).


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, frh. 3. umr.

Frv. KHG o.fl., 483. mál. --- Þskj. 819.

[18:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1497).


Dánarvottorð o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 464. mál (heildarlög). --- Þskj. 1486.

[18:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1498).


Læknalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 598. mál (óvæntur skaði og mistök). --- Þskj. 1011.

[18:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1499).


Þjóðfáni Íslendinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 542. mál (notkun fánans o.fl.). --- Þskj. 927, nál. 1210, brtt. 1211.

[18:14]


Bætt siðferði í opinberum rekstri, síðari umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 11. mál. --- Þskj. 11, nál. 1306, brtt. 1307.

[18:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:20]

Útbýting þingskjala:


Efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni, síðari umr.

Þáltill. HjálmJ o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16, nál. 1252.

[18:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðsetning nýrra ríkisfyrirtækja, síðari umr.

Þáltill. EKG og TIO, 206. mál. --- Þskj. 215, nál. 1296.

[18:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarstörf og fjarvinnsla í ríkisrekstri, síðari umr.

Þáltill. GMS og SF, 403. mál. --- Þskj. 724, nál. 1333.

[18:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hámarkstími til að svara erindum, síðari umr.

Þáltill. GMS, 405. mál. --- Þskj. 726, nál. 1334.

[18:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ritun sögu heimastjórnartímabilsins 1904--18, síðari umr.

Þáltill. KÁ, 453. mál. --- Þskj. 782, nál. 1305.

[18:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir til að auka hlut kvenna í stjórnmálum, síðari umr.

Þáltill. SF o.fl., 592. mál. --- Þskj. 1003, nál. 1377.

[18:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald, síðari umr.

Þáltill. MF o.fl., 465. mál. --- Þskj. 798, nál. 1269, 1343 og 1352, brtt. 1465.

[18:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bætt siðferði í opinberum rekstri, frh. síðari umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 11. mál. --- Þskj. 11, nál. 1306, brtt. 1307.

[18:50]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1502) með fyrirsögninni:

Þál. um könnun á starfsskilyrðum stjórnvalda, eftirliti með starfsemi þeirra og viðurlögum við réttarbrotum í stjórnsýslunni.


Efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni, frh. síðari umr.

Þáltill. HjálmJ o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16, nál. 1252.

[18:55]


Staðsetning nýrra ríkisfyrirtækja, frh. síðari umr.

Þáltill. EKG og TIO, 206. mál. --- Þskj. 215, nál. 1296.

[18:55]


Fjarstörf og fjarvinnsla í ríkisrekstri, frh. síðari umr.

Þáltill. GMS og SF, 403. mál. --- Þskj. 724, nál. 1333.

[18:56]


Hámarkstími til að svara erindum, frh. síðari umr.

Þáltill. GMS, 405. mál. --- Þskj. 726, nál. 1334.

[18:56]


Ritun sögu heimastjórnartímabilsins 1904--18, frh. síðari umr.

Þáltill. KÁ, 453. mál. --- Þskj. 782, nál. 1305.

[18:57]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1503).


Skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald, frh. síðari umr.

Þáltill. MF o.fl., 465. mál. --- Þskj. 798, nál. 1269, 1343 og 1352, brtt. 1465.

[18:58]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1504).


Aðgerðir til að auka hlut kvenna í stjórnmálum, frh. síðari umr.

Þáltill. SF o.fl., 592. mál. --- Þskj. 1003, nál. 1377.

[19:01]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1505).


Áfengislög, 2. umr.

Stjfrv., 478. mál (heildarlög). --- Þskj. 813, nál. 1327, brtt. 1328 og 1434.

[19:02]

[19:25]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:25]


Lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara, 2. umr.

Stjfrv., 445. mál (heildarlög). --- Þskj. 772, nál. 1225 og 1392, brtt. 1226 og 1393.

[20:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íþróttalög, 2. umr.

Stjfrv., 447. mál (heildarlög). --- Þskj. 774, nál. 1213, brtt. 1264.

[22:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir til að mæta mismunandi þörfum drengja og stúlkna í grunnskólum, síðari umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 109. mál. --- Þskj. 109, nál. 1361.

[22:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 348. mál (lögheimilisskilyrði, slysatrygging sjómanna o.fl.). --- Þskj. 1234, brtt. 1261 og 1381.

[22:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áfengislög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 478. mál (heildarlög). --- Þskj. 813, nál. 1327, brtt. 1328 og 1434.

[23:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögreglulög, 2. umr.

Stjfrv., 520. mál (eftirlit með meðferð áfengis). --- Þskj. 891, nál. 1331.

[00:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fyrirkomulag áfengisverslunar, 2. umr.

Frv. SJS og ÖJ, 394. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 715, nál. 1355.

[00:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 26. mál.

Fundi slitið kl. 00:41.

---------------