Fundargerð 122. þingi, 145. fundi, boðaður 1998-06-04 23:59, stóð 17:33:55 til 01:56:01 gert 3 12:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

145. FUNDUR

fimmtudaginn 4. júní,

að loknum 144. fundi.

Dagskrá:

[17:37]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:37]


Íþróttalög, 3. umr.

Stjfrv., 447. mál (heildarlög). --- Þskj. 774.

Enginn tók til máls.

[17:39]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1540).


Lögreglulög, 3. umr.

Stjfrv., 520. mál (eftirlit með meðferð áfengis). --- Þskj. 891, brtt. 1536.

Enginn tók til máls.

[17:40]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1541).


Verslun með áfengi og tóbak, 3. umr.

Frv. SJS og ÖJ, 394. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1516.

Enginn tók til máls.

[17:45]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1542).


Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 3. umr.

Stjfrv., 547. mál (álagsstuðull á vexti). --- Þskj. 1519.

Enginn tók til máls.

[17:46]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1543).


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 553. mál (skatthlutfall fyrirtækja, arðgreiðslur o.fl.). --- Þskj. 1520.

Enginn tók til máls.

[17:47]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1544).


Tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 619. mál (vörur á sviði upplýsingatækni o.fl.). --- Þskj. 1521.

Enginn tók til máls.

[17:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1545).


Skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup, 3. umr.

Stjfrv., 620. mál. --- Þskj. 1522.

Enginn tók til máls.

[17:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1546).


Yfirskattanefnd, 3. umr.

Stjfrv., 641. mál. --- Þskj. 1523.

Enginn tók til máls.

[17:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1547).


Seðlabanki Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 581. mál (bankaeftirlit, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1526.

[17:51]

Umræðu frestað.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 689. mál (aðgangur að vegamannvirkjum). --- Þskj. 1196.

Enginn tók til máls.

[17:53]


Verðbréfaviðskipti, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 702. mál. --- Þskj. 1282.

Enginn tók til máls.

[17:56]


Gjald af áfengi, 3. umr.

Stjfrv., 480. mál. --- Þskj. 1527.

Enginn tók til máls.

[17:58]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1548).


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 522. mál (afnám varðhaldsrefsingar). --- Þskj. 1485, brtt. 1537.

Enginn tók til máls.

[17:59]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1549).


Lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara, 3. umr.

Stjfrv., 445. mál (heildarlög). --- Þskj. 1512, brtt. 1538.

[18:01]

[18:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1550).


Áfengis- og vímuvarnaráð, 2. umr.

Stjfrv., 479. mál. --- Þskj. 814, nál. 1260 og 1456.

[18:11]

[19:12]

Útbýting þingskjala:

[19:45]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:46]

[20:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mótmæli við aukinni losun geislavirkra efna frá breskum kjarnorkuendurvinnslustöðvum, fyrri umr.

Þáltill. umhvn., 707. mál. --- Þskj. 1364.

[22:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilraunaveiðar á ref og mink, frh. síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 95. mál. --- Þskj. 95, nál. 1272 og 1506.

[00:08]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2., 10.--11. og 18.--19. mál.

Fundi slitið kl. 01:56.

---------------