Fundargerð 122. þingi, 146. fundi, boðaður 1998-06-05 10:00, stóð 10:00:01 til 15:52:00 gert 29 14:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

146. FUNDUR

föstudaginn 5. júní,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Skipun rannsóknarnefndar um málefni Landsbanka Íslands hf., fyrri umr.

Þáltill. SighB o.fl., 723. mál. --- Þskj. 1489.

[10:02]

[11:19]

Útbýting þingskjala:

[12:00]

[Fundarhlé. --- 12:02]

[12:14]


Um fundarstjórn.

Orð formanns þingflokks Framsóknarflokksins.

[12:36]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.

[Fundarhlé. --- 12:37]


Áfengislög, 3. umr.

Stjfrv., 478. mál (heildarlög). --- Þskj. 1515, brtt. 1535.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlit með fjármálastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 560. mál. --- Þskj. 1524, brtt. 1539.

[13:34]

[14:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sérákvæði laga um fjármálaeftirlit, 3. umr.

Stjfrv., 561. mál. --- Þskj. 1525, brtt. 1551.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Seðlabanki Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 581. mál (bankaeftirlit, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1526.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 689. mál (aðgangur að vegamannvirkjum). --- Þskj. 1196.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfaviðskipti, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 702. mál. --- Þskj. 1282.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:45]


Gjöld af bifreiðum, 2. umr.

Frv. meiri hluta efh.- og viðskn., 715. mál. --- Þskj. 1395, brtt. 1557.

[14:49]

[14:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 524. mál (vaxtabætur). --- Þskj. 1529, brtt. 1553.

[15:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Umræða um tilraunaveiðar á ref og mink.

[15:26]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Mótmæli við aukinni losun geislavirkra efna frá breskum kjarnorkuendurvinnslustöðvum, frh. fyrri umr.

Þáltill. umhvn., 707. mál. --- Þskj. 1364.

[15:35]


Áfengis- og vímuvarnaráð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 479. mál. --- Þskj. 814, nál. 1260 og 1456.

[15:35]


Áfengislög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 478. mál (heildarlög). --- Þskj. 1515, brtt. 1535.

[15:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1558).


Eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 560. mál. --- Þskj. 1524, brtt. 1539.

[15:39]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1559).


Sérákvæði laga um fjármálaeftirlit, frh. 3. umr.

Stjfrv., 561. mál. --- Þskj. 1525, brtt. 1551.

[15:41]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1560).


Seðlabanki Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 581. mál (bankaeftirlit, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1526.

[15:43]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1561).


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 524. mál (vaxtabætur). --- Þskj. 1529, brtt. 1553.

[15:45]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1562).


Virðisaukaskattur, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 689. mál (aðgangur að vegamannvirkjum). --- Þskj. 1196.

[15:46]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1563).


Verðbréfaviðskipti, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 702. mál. --- Þskj. 1282.

[15:46]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1564).


Gjöld af bifreiðum, frh. 2. umr.

Frv. meiri hluta efh.- og viðskn., 715. mál. --- Þskj. 1395, brtt. 1557.

[15:47]

Út af dagskrá voru tekin 1.--4. og 16. mál.

Fundi slitið kl. 15:52.

---------------