Ferill 63. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.

122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 63 – 63. mál.


Fyrirspurntil iðnaðarráðherra um kísilmálmverksmiðju á Reyðarfirði.

Frá Hjörleifi Guttormssyni.     1.      Hver er staða athugana á byggingu kísilmálmverksmiðju á Reyðarfirði?
     2.      Hafa að undanförnu átt sér stað viðræður við erlenda aðila um málið?
     3.      Er ríkisstjórnin reiðubúin að taka frumkvæði í málinu, ef hagkvæmt þykir, með innlendri fjármögnun eins og gert var ráð fyrir er lög voru sett um verksmiðjuna árið 1982?


Skriflegt svar óskast.