Ferill 118. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 118 – 118. mál.



Fyrirspurn



til menntamálaráðherra um ráðstöfun óskiptra liða á fjárlögum.

Frá Gísla S. Einarssyni, Kristni H. Gunnarssyni,


Kristínu Halldórsdóttur og Sigríði Jóhannesdóttur.



    Hvernig hefur verið varið eftirtöldum fjárframlögum á óskiptum liðum samkvæmt sérstöku yfirliti á fjárlögum 1997, sundurliðað eftir verkefnum:
     a.      3,6 millj. kr. á liðnum 02-919 190 Söfn, ýmis framlög,
     b.      14,2 millj. kr. á liðnum 02-982 190 Listir,
     c.      1,6 millj. kr. á liðnum 02-988 190 Æskulýðsmál,
     d.      2,2 millj. kr. á liðnum 02-999 190 Ýmis framlög?


Skriflegt svar óskast.