Ferill 292. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 364 – 292. mál.



Frumvarp til laga



um veitingu ríkisborgararéttar.

(Lagt fyrir Alþingi á 122. löggjafarþingi 1997–98.)



1. gr.

    Ríkisborgararétt skulu öðlast:
     1.      Arason, Beata Dorota, húsmóðir í Reykjavík, f. 14. febrúar 1971 í Póllandi.
     2.      Barriga, Rosemarie Penas, húsmóðir í Reykjavík, f. 17. október 1972 á Filippseyjum.
     3.      Beccard, Denise Rosemary, fiskvinnslukona á Tálknafirði, f. 16. desember 1965 á Nýja- Sjálandi.
     4.      Binatero, Ursulina Lorejas, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 7. apríl 1959 á Filippseyjum.
     5.      Brainard, Charles Jón, garðyrkjumaður í Reykjavík, f. 24. febrúar 1958 í Hafnarhreppi.
     6.      Burrel, Carl Ólafur, verkamaður í Reykjavík, f. 31. desember 1970 í Bandaríkjunum.
     7.      Dumas, Genevieve Sophie Marie, húsmóðir í Reykjavík, f. 9. júní 1947 í Frakklandi.
     8.      Egan, Brad Alexander, stýrimaður á Flateyri, f. 16. september 1968 í Suður-Afríku.
     9.      Elísson, Elzbieta Krystyna, húsmóðir í Grundarfirði, f. 1. janúar 1955 í Póllandi.
     10.      Engels, Anne Margarete, iðnverkamaður á Blönduósi, f. 12. desember 1960 í Þýskalandi.
     11.      Golden, Thomas Patrick, matreiðslumaður í Neskaupstað, f. 8. apríl 1934 í Englandi.
     12.      Harris, Valerie Jaqueline, iðjuþjálfi í Reykjavík, f. 16. janúar 1968 í Bretlandi.
     13.      Juliussen, Anna Karin, félagsráðgjafi í Reykjavík, f. 1. maí 1946 í Reykjavík.
     14.      Larsen, Finnur Heimir, múrari í Reykjavík, f. 6. nóvember 1970 í Reykjavík.
     15.      Lumpa, Yupin, húsmóðir í Reykjavík, f. 21. október 1959 í Tælandi.
     16.      Marina Mia Alexandra Loftsdóttir, nemi í Reykjavík, f. 10. september 1979 í Frakklandi.
     17.      Möller, Katrín, barn í Mosfellsbæ, f. 26. nóvember 1989 í Reykjavík.
     18.      Möller, Marteinn, barn í Mosfellsbæ, f. 2. nóvember 1993 í Reykjavík.
     19.      Pardo Pardo, Juan Carlos, verkamaður í Reykjavík, f. 21. apríl 1957 í Chile.
     20.      Passaro, Leonardo Claudio, verslunarmaður á Siglufirði, f. 4. apríl 1950 á Ítalíu.
     21.      Saithong, Wilaiwan, fiskvinnslukona í Vestmannaeyjum, f. 30. maí 1964 í Tælandi.
     22.      Symons, Michael William, sjómaður á Tálknafirði, f. 6. júní 1964 á Nýja-Sjálandi.
     23.      Sörensen, Valgarð Þórarinn, sölumaður á Selfossi, f. 11. desember 1973 á Selfossi.
     24.      Wilkins, Laurie Ann, nemi í Reykjavík, f. 30. október 1980 í Bandaríkjunum.
     25.      Yecyec, Christina Silod, fiskvinnslukona á Skagaströnd, f. 14. apríl 1971 á Filippseyjum.
     26.      Zahniser, Davíð Páll, nemi í Reykjavík, f. 22. maí 1974 í Reykjavík.

2. gr.

    Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 1998.

Athugasemdir við lagafrumvarp þetta.


    Umsækjendur þeir, sem teknir hafa verið í lagafrumvarp þetta, fullnægja skilyrðum sam kvæmt reglum Alþingis um veitingu ríkisborgararéttar sem settar voru af allsherjarnefnd Alþingis 21. febrúar 1995.
    Frumvarp þetta er fyrra frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar sem borið er fram á 122. löggjafarþingi.