Ferill 538. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 1102 – 538. mál.



Svar



félagsmálaráðherra við fyrirspurn Kristins H. Gunnarssonar um sameiningu sveitarfélaga.

     1.      Hver voru markmið ráðherra með sérstöku átaki í sameiningu sveitarfélaga sem leiddi til þess að sveitarfélögum fækkaði um 24 árið 1994? Hafa þau markmið náðst?
    Markmið ráðherra með sérstöku átaki í sameiningu sveitarfélaga á þessum tíma koma fyrst og fremst fram í athugasemdum við frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlög um, nr. 8/1986, sem lagt var fyrir Alþingi á 116. löggjafarþingi. Frumvarp þetta varð síðan að lögum nr. 75/1993.
    Með framlagningu frumvarpsins var orðið við tillögum svokallaðrar sveitarfélaganefndar og ályktun fulltrúaráðs Sambands íslenskra sveitarfélaga í febrúar 1993. Sveitarfélaganefnd in var skipuð af félagsmálaráðherra í febrúar 1992 og í henni áttu sæti fulltrúar tilnefndir af þingflokkum á Alþingi, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Byggðastofnun og félagsmála ráðuneyti.
    Í lok almennra athugasemda við framangreint frumvarp segir svo: „Meginmarkmið frum varpsins er að láta á það reyna í sem flestum sveitarfélögum hver afstaða almennings er til sameiningar sveitarfélaga.“
    Að mati félagsmálaráðherra hefur það markmið náðst þar sem greidd voru atkvæði um sameiningu sveitarfélaga í 185 af 196 sveitarfélögum á árunum 1993 og 1994.
    Ekki voru sett fram af félagsmálaráðherra á þeim tíma ákveðnari markmið um fækkun sveitarfélaga.

     2.      Hver er stefna ráðherra nú varðandi hlutverk og skipulag sveitarstjórnarstigsins?
    Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er lögð áhersla á að efla byggð í landinu og að stuðlað verði að eflingu þjónustukjarna, m.a. með verkefna flutningi frá ríki til sveitarfélaga.
    Til meðferðar er á Alþingi stjórnarfrumvarp til nýrra sveitarstjórnarlaga. Í því er ekki að finna tillögur um grundvallarbreytingar á hlutverki og skipulagi sveitarstjórnarstigsins, en leitast er við að auka svigrúm sveitarfélaganna til að skipuleggja eigin stjórnsýslu.
    Að öðru leyti er stefna félagsmálaráðherra nú að leggja áherslu á að það sé í höndum sveitarfélaganna og íbúa þeirra að taka ákvarðanir um sameiningu sveitarfélaga.

     3.      Hver hefur verið þróun:
       a.      íbúafjölda,
       b.      fjárhags,
       c.      stjórnunarkostnaðar,
       d.      atvinnustigs,
       e.      þjónustustigs,
        í þeim 12 sveitarfélögum sem urðu til við sameiningu sveitarfélaga árið 1994? Hvernig telur ráðherra að þessir þættir muni þróast næstu fimm ár? — Óskað er eftir upplýsingum um síðustu þrjú árin fyrir sameiningu, stöðu þegar sameining gekk í gildi og síðan um breytingar árlega þaðan í frá.

    Í fylgiskjali I, sem unnið var af Sambandi íslenskra sveitarfélaga, koma fram upplýsingar um íbúaþróun í umræddum sveitarfélögum árin 1991–97. Miðað er við mannfjöldatölur frá Hagstofu Íslands 1. desember árin 1991–96 og bráðabirgðatölur frá 1. desember 1997. Einn ig koma fram upplýsingar úr ársreikningum umræddra sveitarfélaga. Tekin voru fyrir annars vegar þrjú ár fyrir sameiningu (1991–93) þar sem íbúafjöldi, stjórnunarkostnaður og fjár magnsyfirlit þeirra sveitarfélaga sem sameinuðust eru lögð saman og hins vegar íbúafjöldi, stjórnunarkostnaður og fjármagnsyfirlit hins sameinaða sveitarfélags næstu ár á eftir (1994–96).
    Í fylgiskjali II, sem einnig var unnið af Sambandi íslenskra sveitarfélaga, koma fram upp lýsingar um þróun atvinnustigs. Upplýsingarnar eru byggðar á tölum frá Vinnumálastofnun og koma þar fram atvinnuleysistölur frá ákveðnum svæðum á landinu. Frekari sundurliðun er ekki fyrir hendi um þróun atvinnustigs samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar.
    Hvað varðar e-lið, um þjónustustig, skal tekið fram að ekki hefur verið lagt sérstakt og samræmt mat á þjónustustig í sveitarfélögum í tengslum við sameiningu þeirra. Á þessum árum hefur orðið þróun í löggjöf tiltekinna málaflokka, svo sem varðandi félagsþjónustu sveitarfélaga, barnaverndarmál og grunnskólamál. Víða hefur einnig verið komið á fót sam starfi milli sveitarfélaga í þeim málaflokkum, t.d. með sameiningu barnaverndarnefnda.
Fylgiskjal I.


Reykjanesbær (Keflavíkurkaupstaður, Njarðvíkurkaupstaður, Hafnahreppur).
Í þús. kr. á verðlagi hvers árs 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997
Íbúafjöldi 10.182 10.181 10.280 10.347 10.340 10.352 10.395
Yfirstjórn sveitarfélaga 80.672 85.594 86.467 96.815 77.253 77.380
Fjármagnsyfirlit
Skatttekjur 1.007.630 1.043.557 984.931 1.017.261 1.055.196 1.233.194
Rekstur málaflokka nettó 700.435 673.025 879.864 951.176 862.149 1.029.956
Skatttekjur að frádr. rekstri málafl. 307.195 370.532 105.067 66.085 193.047 203.238
Vextir af skatttekjum og veltufjárm. 35.495 32.292 22.472 10.947 7.575 7.019
Vextir af skammtímaskuldum 6.886 11.601 12.778 14.360 -13.913 11.411
Skatttekjur að frádregnum rekstri
málafl. og vöxtum af hreinu veltufé 335.804 391.222 114.761 62.672 186.709 198.846
Greiðslubyrði lána nettó 164.196 186.520 166.749 155.697 -229.794 239.187
Til ráðstöfunar 171.608 204.703 -51.988 -93.025 -43.085 -40.341
Fjárfestingar samtals 214.080 286.157 401.783 322.736 225.704 131.040
Óráðstafaðar tekjur ársins -42.472 -81.454 -453.771 -415.761 -268.789 -171.381
Efnahagsreikningur
Peningalegar eignir:
Veltufjármunir 363.149 429.927 386.960 371.210 394.376 390.779
Langtímakröfur 23.582 49.205 52.419 47.691 51.073 66.212
Peningalegar eignir samtals 386.731 479.132 439.379 418.901 445.449 456.991
Skuldir:
Skammtímaskuldir 282.294 278.043 301.364 394.277 408.651 317.447
Langtímaskuldir 470.845 506.545 804.004 992.886 1.160.663 1.305.700
Skuldir samtals 753.138 784.588 1.105.368 1.387.163 1.569.314 1.623.147
Peningaleg staða -366.407 -305.456 -665.989 -968.262 -1.123.865 -1.166.156
Borgarbyggð (Norðurárdalshreppur, Stafholtstungnahreppur, Hraunhreppur, Borgarnesbær).
Í þús. kr. á verðlagi hvers árs 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997
Íbúafjöldi 2.197 2.189 2.196 2.138 2.124 2.097 2.083
Yfirstjórn sveitarfélaga 24.752 25.171 23.291 23.027 26.296 25.255
Fjármagnsyfirlit
Skatttekjur 204.484 220.181 211.596 216.675 224.316 257.238
Rekstur málaflokka nettó 120.005 126.165 182.549 182.343 198.601 216.462
Skatttekjur að frádr. rekstri málafl. 84.479 94.016 29.047 34.332 25.715 40.776
Vextir af skatttekjum og veltufjárm. 6.657 4.446 6.051 2.544 2.638 6.292
Vextir af skammtímaskuldum 673 2.134 2.836 2.608 -1.853 2.230
Skatttekjur að frádregnum rekstri
málafl. og vöxtum af hreinu veltufé 90.463 96.328 32.262 34.268 26.500 44.838
Greiðslubyrði lána nettó 18.273 18.225 28.998 30.907 -43.335 16.223
Til ráðstöfunar 72.198 78.104 3.264 3.361 -16.835 28.615
Fjárfestingar samtals 67.671 55.708 44.284 63.871 88.455 110.879
Óráðstafaðar tekjur ársins 2.249 22.396 -41.020 -60.510 -105.290 -82.264
Efnahagsreikningur
Peningalegar eignir:
Veltufjármunir 101.637 132.733 138.903 128.151 211.168 117.923
Langtímakröfur 9.781 4.190 6.943 8.217 27.785 37.520
Peningalegar eignir samtals 111.418 136.923 145.846 136.368 238.953 155.443
Skuldir:
Skammtímaskuldir 43.837 58.882 55.780 68.432 148.992 83.851
Langtímaskuldir 52.294 59.807 112.549 148.130 130.521 164.898
Skuldir samtals 96.130 118.690 168.329 216.562 279.513 248.749
Peningaleg staða 15.287 18.234 -22.483 -80.194 -40.560 -93.306
Eyja- og Miklaholtshreppur (Eyjarhreppur, Miklaholtshreppur).
Í þús. kr. á verðlagi hvers árs 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997
Íbúafjöldi 169 156 146 148 145 137 122
Yfirstjórn sveitarfélaga 1.462 1.759 1.668 2.164 1.231 1.685
Fjármagnsyfirlit
Skatttekjur 10.377 11.228 9.872 10.499 11.590 14.218
Rekstur málaflokka nettó 7.140 12.209 10.565 9.483 8.955 15.304
Skatttekjur að frádr. rekstri málafl. 3.237 -982 -693 1.016 2.635 -1.086
Vextir af skatttekjum og veltufjárm. 1.715 784 1.076 585 773 714
Vextir af skammtímaskuldum 0 0 0 2 -4 2
Skatttekjur að frádregnum rekstri
málafl. og vöxtum af hreinu veltufé 4.952 -198 383 1.599 3.404 -374
Greiðslubyrði lána nettó 322 0 0 0 0 0
Til ráðstöfunar 4.630 -199 383 1.599 3.404 -374
Fjárfestingar samtals 0 -437 0 0 300 76
Óráðstafaðar tekjur ársins 4.630 238 383 1.599 3.104 -450
Efnahagsreikningur
Peningalegar eignir:
Veltufjármunir 16.500 16.694 17.038 18.772 21.890 24.006
Langtímakröfur 0 0 0 0 0 0
Peningalegar eignir samtals 16.500 16.694 17.038 18.772 21.890 24.006
Skuldir:
Skammtímaskuldir 44 0 -36 99 111 2.676
Langtímaskuldir 0 0 0 0 0 0
Skuldir samtals 44 0 -36 99 111 2.676
Peningaleg staða 16.456 16.694 17.074 18.673 21.779 21.330
Snæfellsbær (Ólafsvíkurkaupstaður, Staðarsveit, Neshreppur, Breiðuvíkurhreppur).
Í þús. kr. á verðlagi hvers árs 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997
Íbúafjöldi 1.966 1.881 1.897 1.848 1.823 1.768 1.732
Yfirstjórn sveitarfélaga 34.512 33.742 34.087 36.783 32.015 31.610
Fjármagnsyfirlit
Skatttekjur 206.791 194.205 207.416 247.951 206.758 244.924
Rekstur málaflokka nettó 136.076 142.774 154.911 172.446 183.638 213.912
Skatttekjur að frádr. rekstri málafl. 70.714 51.431 52.505 75.505 23.120 31.012
Vextir af skatttekjum og veltufjárm. 14.112 10.600 10.923 11.206 6.095 6.957
Vextir af skammtímaskuldum 2.803 2.263 4.901 7.178 -2.581 2.033
Skatttekjur að frádregnum rekstri
málafl. og vöxtum af hreinu veltufé 82.023 59.768 58.527 79.533 26.634 35.936
Greiðslubyrði lána nettó 69.288 59.196 60.376 80.340 -131.779 49.413
Til ráðstöfunar 12.735 572 -1.849 -807 -105.145 -13.477
Fjárfestingar samtals 28.796 18.595 19.173 20.796 27.928 18.329
Óráðstafaðar tekjur ársins 879 -18.023 -21.022 -21.603 -133.073 -31.806
Efnahagsreikningur
Peningalegar eignir:
Veltufjármunir 143.395 143.220 158.105 186.188 181.302 222.191
Langtímakröfur 2.148 2.243 9.577 42.145 43.646 22.600
Peningalegar eignir samtals 145.543 145.463 167.682 228.333 224.948 244.791
Skuldir:
Skammtímaskuldir 108.145 123.784 115.352 103.522 103.872 115.067
Langtímaskuldir 273.261 233.172 221.761 267.558 295.879 311.793
Skuldir samtals 381.406 356.956 337.113 371.080 399.751 426.860
Peningaleg staða -235.863 -211.494 -169.431 -142.747 -174.803 -182.069
Dalabyggð (Suðurdalahreppur, Haukadalshreppur, Laxárdalshreppur, Hvammshreppur, Fellsstrandarhreppur, Skarðshreppur).
Í þús. kr. á verðlagi hvers árs 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997
Íbúafjöldi 728 758 770 734 706 684 698
Yfirstjórn sveitarfélaga 12.338 10.297 11.281 12.327 11.435 11.817
Fjármagnsyfirlit
Skatttekjur 61.893 69.909 64.119 70.956 75.514 88.633
Rekstur málaflokka nettó 35.288 39.072 45.539 48.471 47.031 64.090
Skatttekjur að frádr. rekstri málafl. 26.604 30.837 18.580 22.485 28.483 24.543
Vextir af skatttekjum og veltufjárm. 1.838 940 499 583 614 1.114
Vextir af skammtímaskuldum 197 114 19 219 -43 25
Skatttekjur að frádregnum rekstri
málafl. og vöxtum af hreinu veltufé 28.245 31.663 19.060 22.849 29.054 25.632
Greiðslubyrði lána nettó 11.898 16.345 5.775 11.777 -16.072 23.589
Til ráðstöfunar 16.341 15.319 13.285 11.072 12.982 2.043
Fjárfestingar samtals 13.247 14.705 27.144 39.677 15.179 24.693
Óráðstafaðar tekjur ársins 3.100 613 -13.859 -28.605 -2.197 -22.650
Efnahagsreikningur
Peningalegar eignir:
Veltufjármunir 30.532 33.226 25.081 32.073 23.730 26.943
Langtímakröfur 7.049 7.142 3.000 3.378 5.368 6.546
Peningalegar eignir samtals 37.581 40.368 28.081 35.451 29.098 33.489
Skuldir:
Skammtímaskuldir 17.503 13.150 12.079 29.865 17.737 22.107
Langtímaskuldir 44.561 38.535 39.831 50.940 46.832 45.094
Skuldir samtals 62.063 51.685 51.910 80.805 64.569 67.201
Peningaleg staða -24.482 -11.317 -23.829 -45.354 -35.471 -33.712
Vesturbyggð (Barðastrandarhreppur, Rauðasandshreppur, Patrekshreppur, Bíldudalshreppur).
Í þús. kr. á verðlagi hvers árs 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997
Íbúafjöldi 1.514 1.498 1.463 1.390 1.340 1.297 1.248
Yfirstjórn sveitarfélaga 24.372 25.469 20.842 30.823 34.845 31.323
Fjármagnsyfirlit
Skatttekjur 152.871 152.338 149.871 138.207 208.370 177.578
Rekstur málaflokka nettó 105.347 135.727 133.468 138.099 147.020 157.761
Skatttekjur að frádr. rekstri málafl. 47.524 16.611 16.403 108 61.350 19.817
Vextir af skatttekjum og veltufjárm. 7.101 5.794 6.681 4.434 5.012 6.850
Vextir af skammtímaskuldum 5.520 2.390 6.373 9.224 -11.555 11.915
Skatttekjur að frádregnum rekstri
málafl. og vöxtum af hreinu veltufé 49.105 20.015 16.711 -4.682 54.807 14.752
Greiðslubyrði lána nettó 50.319 49.007 53.570 47.363 -33.105 45.065
Til ráðstöfunar -1.214 -28.993 -36.859 -52.045 21.702 -30.313
Fjárfestingar samtals 33.550 7.437 869 7.896 -1.265 16.793
Óráðstafaðar tekjur ársins -35.764 -36.430 -37.728 -59.941 22.967 -47.106
Efnahagsreikningur
Peningalegar eignir:
Veltufjármunir 85.772 97.992 105.530 72.255 211.010 181.721
Langtímakröfur 35.273 68.741 86.364 42.905 34.368 24.803
Peningalegar eignir samtals 121.046 166.734 191.894 115.160 245.378 206.524
Skuldir:
Skammtímaskuldir 73.260 111.490 174.097 238.098 189.126 132.484
Langtímaskuldir 171.227 198.999 179.177 162.501 291.276 342.908
Skuldir samtals 246.287 310.490 353.274 400.599 480.402 475.392
Peningaleg staða -123.441 -143.756 -161.380 -285.439 -235.024 -268.868
Súðavíkurhreppur (Súðavíkurhreppur, Reykjafjarðarhreppur, Ögurhreppur)
Í þús. kr. á verðlagi hvers árs 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997
Íbúafjöldi 299 309 302 304 283 300 277
Yfirstjórn sveitarfélaga 5.058 5.245 5.150 6.336 6.782 10.708
Fjármagnsyfirlit
Skatttekjur 35.527 36.885 36.268 32.408 30.900 41.601
Rekstur málaflokka nettó 15.182 27.819 26.814 27.755 21.682 37.807
Skatttekjur að frádr. rekstri málafl. 20.345 9.067 9.454 4.653 9.218 3.794
Vextir af skatttekjum og veltufjárm. 1.617 1.361 1.761 315 1.310 1.292
Vextir af skammtímaskuldum 259 364 82 1.525 -119 173
Skatttekjur að frádregnum rekstri
málafl. og vöxtum af hreinu veltufé 21.703 10.064 11.133 3.443 10.409 4.913
Greiðslubyrði lána nettó 7.154 5.266 2.464 2.894 -21.530 12.856
Til ráðstöfunar 14.549 4.798 8.669 549 -11.121 -7.943
Fjárfestingar samtals 1.873 750 34.610 27.717 -35.408 48.918
Óráðstafaðar tekjur ársins 12.676 4.047 -25.941 -27.168 24.287 -56.861
Efnahagsreikningur
Peningalegar eignir:
Veltufjármunir 33.329 40.350 35.290 31.684 104.437 46.798
Langtímakröfur 0 718 31 0 0 0
Peningalegar eignir samtals 33.329 41.068 35.321 31.684 104.437 46.798
Skuldir:
Skammtímaskuldir 9.199 9.052 25.501 34.743 38.888 33.133
Langtímaskuldir 14.724 17.098 21.087 33.999 46.060 60.749
Skuldir samtals 23.923 26.150 46.588 68.742 84.948 93.882
Peningaleg staða 9.406 14.918 -11.267 -37.058 19.489 -47.084
Ísafjarðarkaupstaður (Ísafjarðarkaupstaður, Snæfjallahreppur).
Í þús. kr. á verðlagi hvers árs 1991 1992 1993 1994 1995 1996* 1997*
Íbúafjöldi 3.522 3.510 3.536 3.531 3.386
Yfirstjórn sveitarfélaga 37.611 37.872 37.349 41.708 37.601
Fjármagnsyfirlit
Skatttekjur 403.063 412.564 404.786 408.944 420.603
Rekstur málaflokka nettó 256.963 268.868 309.570 285.800 305.376
Skatttekjur að frádr. rekstri málafl. 146.100 143.695 95.216 123.144 115.227
Vextir af skatttekjum og veltufjárm. 15.842 13.414 9.791 11.557 10.887
Vextir af skammtímaskuldum 3.256 2.320 1.631 685 -321
Skatttekjur að frádregnum rekstri
málafl. og vöxtum af hreinu veltufé 158.686 154.790 103.376 134.016 125.793
Greiðslubyrði lána nettó 117.736 113.879 132.649 88.578 -105.327
Til ráðstöfunar 40.950 40.910 -29.273 45.438 20.466
Fjárfestingar samtals 35.374 47.564 97.981 66.648 89.415
Óráðstafaðar tekjur ársins 5.576 -6.654 -127.254 -21.210 -68.949
Efnahagsreikningur
Peningalegar eignir:
Veltufjármunir 151.089 161.395 208.758 234.759 169.896
Langtímakröfur 10.231 13.592 19.137 20.375 19.419
Peningalegar eignir samtals 161.320 174.987 227.895 255.134 189.315
Skuldir:
Skammtímaskuldir 143.191 133.673 201.335 207.298 152.840
Langtímaskuldir 324.129 288.385 262.221 236.983 237.787
Skuldir samtals 467.320 422.058 463.556 444.281 390.627
Peningaleg staða -306.000 -247.072 -235.661 -189.147 -201.312
* Nú Ísafjarðarbær eftir sameiningu sex sveitarfélaga 1. júní 1996.
Hólmavíkurhreppur (Hólmavíkurhreppur, Nauteyrarhreppur).
Í þús. kr. á verðlagi hvers árs 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997
Íbúafjöldi 536 540 532 526 531 511 499
Yfirstjórn sveitarfélaga 6.896 7.229 7.647 8.012 9.417 10.508
Fjármagnsyfirlit
Skatttekjur 51.028 53.289 52.478 51.645 56.051 65.746
Rekstur málaflokka nettó 29.732 34.158 39.725 39.540 39.865 57.306
Skatttekjur að frádr. rekstri málafl. 21.297 19.131 12.753 12.105 16.186 8.440
Vextir af skatttekjum og veltufjárm. 2.440 2.392 2.046 369 426 410
Vextir af skammtímaskuldum 2.079 1.463 2.920 1.225 -482 1.271
Skatttekjur að frádregnum rekstri
málafl. og vöxtum af hreinu veltufé 21.658 20.061 11.879 11.249 16.130 7.579
Greiðslubyrði lána nettó 6.657 8.251 8.143 9.920 -11.936 7.827
Til ráðstöfunar 15.001 11.810 3.736 1.329 4.194 -248
Fjárfestingar samtals 8.173 20.635 11.033 9.932 2.023 8.822
Óráðstafaðar tekjur ársins 6.828 -8.825 -7.297 -8.603 2.171 -9.070
Efnahagsreikningur
Peningalegar eignir:
Veltufjármunir 33.239 39.802 35.032 32.447 36.359 39.546
Langtímakröfur 276 128 1.102 716 680 643
Peningalegar eignir samtals 33.515 39.930 36.134 33.163 37.039 40.189
Skuldir:
Skammtímaskuldir 16.144 24.566 24.321 24.305 22.470 25.408
Langtímaskuldir 36.614 40.687 39.516 43.445 38.541 42.995
Skuldir samtals 52.759 65.253 63.837 67.750 61.011 68.403
Peningaleg staða -19.244 -25.322 -27.703 -34.587 -23.972 -28.214
Þórshafnarhreppur (Þórshafnarhreppur, Sauðaneshreppur).
Í þús. kr. á verðlagi hvers árs 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997
Íbúafjöldi 465 488 481 500 483 472 485
Yfirstjórn sveitarfélaga 8.569 7.832 8.041 8.880 9.651 11.660
Fjármagnsyfirlit
Skatttekjur 52.613 54.674 54.687 53.853 56.808 68.191
Rekstur málaflokka nettó 33.965 38.208 37.373 44.936 45.963 57.474
Skatttekjur að frádr. rekstri málafl. 18.648 16.466 17.314 8.917 10.845 10.717
Vextir af skatttekjum og veltufjárm. 1.805 638 1.363 455 340 606
Vextir af skammtímaskuldum 1.416 1.483 670 1.130 -1.903 3.001
Skatttekjur að frádregnum rekstri
málafl. og vöxtum af hreinu veltufé 19.036 15.621 18.007 8.242 9.282 8.322
Greiðslubyrði lána nettó 15.187 10.392 13.393 18.260 -17.809 20.622
Til ráðstöfunar 3.849 5.228 4.614 -10.018 -8.527 -12.300
Fjárfestingar samtals 4.430 7.011 20.955 43.215 26.390 -554.672
Óráðstafaðar tekjur ársins -581 -1.783 -16.341 -53.233 -34.917 542.372
Efnahagsreikningur
Peningalegar eignir:
Veltufjármunir 32.417 36.694 26.970 26.339 34.325 142.677
Langtímakröfur 2.050 1.256 6.891 5.842 9.141 466.146
Peningalegar eignir samtals 34.467 37.950 33.861 32.181 43.466 608.823
Skuldir:
Skammtímaskuldir 32.760 32.782 35.507 65.377 47.155 55.093
Langtímaskuldir 31.685 30.937 37.728 54.968 102.329 101.588
Skuldir samtals 64.444 63.719 73.235 120.345 149.484 156.681
Peningaleg staða -29.977 -25.769 -39.374 -88.164 -106.018 452.142
Neskaupstaður (Neskaupstaður, Norðfjarðarhreppur).
Í þús. kr. á verðlagi hvers árs 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997
Íbúafjöldi 1.765 1.725 1.706 1.649 1.651 1.606 1.642
Yfirstjórn sveitarfélaga 18.498 21.239 19.978 20.781 19.851 21.638
Fjármagnsyfirlit
Skatttekjur 179.170 185.322 181.834 191.916 195.435 224.247
Rekstur málaflokka nettó 115.890 132.452 147.368 151.237 155.330 176.331
Skatttekjur að frádr. rekstri málafl. 63.280 52.870 34.466 40.679 40.105 47.916
Vextir af skatttekjum og veltufjárm. 5.003 4.761 4.525 3.021 2.325 2.472
Vextir af skammtímaskuldum 1.470 1.788 2.342 1.731 -1.585 3.519
Skatttekjur að frádregnum rekstri
málafl. og vöxtum af hreinu veltufé 66.813 55.843 36.649 41.969 40.845 46.869
Greiðslubyrði lána nettó 50.954 33.851 22.989 29.115 -25.373 29.659
Til ráðstöfunar 15.855 21.991 13.681 12.854 15.472 17.210
Fjárfestingar samtals 27.824 11.549 39.490 48.679 67.495 25.047
Óráðstafaðar tekjur ársins -11.969 10.442 -25.809 -35.825 -52.023 -7.837
Efnahagsreikningur
Peningalegar eignir:
Veltufjármunir 96.309 125.157 95.394 100.956 113.873 114.532
Langtímakröfur 857 2.107 32.164 31.258 138.794 458.741
Peningalegar eignir samtals 97.166 127.264 127.560 132.214 252.667 573.273
Skuldir:
Skammtímaskuldir 48.382 52.814 53.523 69.889 103.750 108.753
Langtímaskuldir 90.798 81.028 94.879 96.869 111.414 97.269
Skuldir samtals 139.180 133.842 148.402 166.758 215.164 206.022
Peningaleg staða -42.013 -6.578 -20.842 -34.544 37.503 367.251
Hornafjarðarbær (Höfn, Nesjahreppur, Mýrahreppur).
Í þús. kr. á verðlagi hvers árs 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997
Íbúafjöldi 2.127 2.150 2.179 2.165 2.178 2.173 2.187
Yfirstjórn sveitarfélaga 19.297 22.259 26.656 22.564 20.620 28.079
Fjármagnsyfirlit
Skatttekjur 223.676 245.677 257.328 234.323 250.571 288.856
Rekstur málaflokka nettó 135.720 142.442 166.885 164.866 151.153 256.466
Skatttekjur að frádr. rekstri málafl. 87.956 103.235 94.443 69.457 99.418 32.390
Vextir af skatttekjum og veltufjárm. 7.154 6.723 6.644 4.333 3.529 2.996
Vextir af skammtímaskuldum 931 974 3.447 2.772 -2.325 1.003
Skatttekjur að frádregnum rekstri
málafl. og vöxtum af hreinu veltufé 94.178 108.984 93.640 71.018 100.622 34.383
Greiðslubyrði lána nettó 7.937 29.538 35.715 49.638 -37.684 23.723
Til ráðstöfunar 86.241 79.446 57.925 21.380 62.938 10.660
Fjárfestingar samtals 88.082 211.193 97.950 79.630 29.873 57.416
Óráðstafaðar tekjur ársins -1.840 -131.747 -40.025 -58.250 33.065 -46.756
Efnahagsreikningur
Peningalegar eignir:
Veltufjármunir 127.582 105.968 114.438 62.277 94.557 71.298
Langtímakröfur 8.293 5.018 6.963 5.432 9.072 13.156
Peningalegar eignir samtals 135.876 110.986 121.401 67.709 103.629 84.454
Skuldir:
Skammtímaskuldir 39.021 49.109 72.028 76.098 52.817 81.682
Langtímaskuldir 51.662 172.037 155.024 129.604 121.458 106.552
Skuldir samtals 90.683 221.146 227.052 205.702 174.275 188.234
Peningaleg staða 45.193 -110.160 -105.651 -137.993 -70.646 -103.780
Fylgiskjal II.


Meðaltal af fjölda atvinnulausra í lok mánaðar eftir skráningarstöðum 1991–97.


1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997
Reykjavíkurborg
638 1.553 1.553 2.816 3.191 3.212 2.961
Seltjarnarneskaupstaður
15 45 45 71 59 48 51
Kópavogsbær
118 248 248 370 395 344 296
Garðabær
21 63 63 114 126 114 98
Hafnarfjarðarkaupstaður
62 223 223 419 444 357 286
Mosfellsbær
11 51 51 73 77 66 60
Bessastaðahreppur
2 7 7 21 24 25 22
Önnur sveitarfélög
0 0 0 4 5 8 9
Höfuðborgarsvæðið
867 2.191 2.191 3.887 4.321 4.174 3.783
Grindavíkurkaupstaður
49 85 85 38 39 29 29
Keflavíkurkaupstaður
78 214 214 200 275 216 200
Njarðvíkurkaupstaður
34 76 76 38 0 0 0
Sandgerðisbær
17 33 33 31 30 12 13
Gerðahreppur
13 26 26 23 26 13 6
Vatnsleysustrandarhreppur
0 25 25 41 36 38 26
Önnur sveitarfélög
0 0 0 3 0 0 0
Suðurnes
191 459 459 374 407 309 273
Akraneskaupstaður
86 144 144 196 162 152 108
Borgarnesbær o.fl.
22 42 42 47 39 38 26
Ólafsvíkurkaupstaður
25 10 10 18 17 25 23
Stykkishólmsbær o.fl.
10 17 17 16 18 18 10
Neshreppur
1 6 6 9 4 8 7
Eyrarsveit
14 10 10 15 4 5 7
Önnur sveitarfélög
0 0 0 52 47 47 35
Vesturland
159 229 229 353 291 292 216
Bolungarvíkurkaupstaður
1 1 1 29 10 5 6
Ísafjarðarkaupstaður
6 16 16 15 17 11 49
Patrekshreppur
0 14 14 13 6 12 7
Bíldudalshreppur 2 10 10 27 16 4 6
Þingeyrarhreppur o.fl.
4 6 6 17 20 23 0
Flateyrarhreppur o.fl.
0 0 0 0 0 0 0
Suðureyrarhreppur
12 5 5 9 14 3 0
Súðavíkurhreppur
0 0 0 1 0 1 1
Kaldrananeshreppur
0 0 0 9 4 2 3
Hólmavíkurhreppur o.fl.
2 2 2 11 8 9 9
Önnur sveitarfélög
0 0 0 24 14 9 9
Vestfirðir
26 56 56 156 108 79 89
Sauðárkrókskaupstaður o.fl.
38 52 52 66 82 60 95
Siglufjarðarkaupstaður
56 52 52 28 41 24 44
Hvammstangahreppur o.fl.
10 19 19 11 10 6 5
Blönduósbær o.fl.
25 36 36 44 34 21 24
Höfðahreppur o.fl.
13 12 12 34 38 29 19
Hofshreppur
7 10 10 11 17 18 34
Lýtingsstaðahreppur
10 14 14 15 16 15 13
Seyluhreppur
9 9 9 11 9 11 10
Akrahreppur
2 3 3 3 4 4 5
Önnur sveitarfélög
0 0 0 37 36 25 20
Norðurland vestra
170 206 206 258 288 214 267
Ólafsfjarðarkaupstaður
20 27 27 43 21 7 17
Dalvíkurkaupstaður o.fl.
29 26 26 25 28 9 8
Akureyrarkaupstaður
199 291 291 485 484 363 384
Húsavíkurkaupstaður o.fl.
83 101 101 119 110 68 66
Hríseyjarhreppur
4 6 6 7 3 3 4
Árskógshreppur
5 6 6 12 11 8 3
Öxarfjarðarhreppur o.fl.
5 5 5 2 3 2 1
Raufarhafnarhreppur
11 13 13 13 5 5 9
Þórshafnarhreppur o.fl.
8 15 15 9 3 4 1
Grýtubakkahreppur
7 6 6 18 9 10 8
Eyjafjarðarsveit
0 0 0 28 26 15 14
Önnur sveitarfélög
0 0 0 36 38 35 36
Norðurland eystra
371 496 496 796 740 527 550
Seyðisfjarðarkaupstaður
42 42 42 39 50 37 31
Neskaupstaður
10 13 13 12 14 3 3
Eskifjarðarkaupstaður
20 23 23 22 16 5 6
Höfn í Hornafirði o.fl.
3 9 9 38 29 4 4
Skeggjastaðahreppur
5 6 6 5 5 1 0
Vopnafjarðarhreppur
31 34 34 21 30 36 31
Borgarfjarðarhreppur
17 28 28 24 19 15 13
Egilsstaðabær/Hérað
28 47 47 80 93 71 51
Reyðarfjarðarhreppur
15 14 14 22 21 21 13
Búðahreppur
27 34 34 37 25 29 12
Stöðvarhreppur
7 9 9 5 12 9 6
Breiðdalshreppur
13 14 14 8 9 11 10
Djúpavogshreppur
3 8 8 10 9 8 6
Önnur sveitarfélög
0 0 0 0 0 1 1
Austurland
219 282 282 324 332 249 188
Selfosskaupstaður o.fl.
53 84 84 131 172 142 151
Hveragerðisbær
19 36 36 48 52 37 19
Ölfushreppur
34 55 55 28 44 33 26
Mýrdalshreppur
4 11 11 11 11 8 6
Hvolhreppur
12 13 13 6 5 6 6
Rangárvallahreppur
19 17 17 29 21 11 12
Djúpárhreppur
2 3 3 7 8 7 9
Stokkseyrarhreppur o.fl.
18 23 23 24 36 40 30
Eyrarbakkahreppur
13 34 34 27 31 20 19
Skaftárhreppur
8 9 9 14 9 7 5
Fljótshlíðarhreppur
7 11 11 9 10 6 6
Vestmannaeyjabær
36 67 67 55 82 41 42
Önnur sveitarfélög
0 0 0 88 86 62 57
Suðurland
223 362 362 477 564 418 388
Allt landið
2.226 4.280 4.280 6.625 7.050 6.260 5.754