Ferill 453. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 1305 – 453. mál.


Nefndarálit



um ritun sögu heimastjórnartímabilsins 1904–18.

Frá allsherjarnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um málið.
    Í tillögunni er lagt til að Alþingi álykti að fela forsætisráðherra að láta rita sögu heima stjórnartímabilsins 1904–18 og að stefnt skuli að því að ritið verði tilbúið til útgáfu á 100 ára afmæli heimastjórnarinnar árið 2004.
    Nefndin mælir með samþykkt tillögunnar.

Alþingi, 28. apríl 1998.



Sólveig Pétursdóttir,


form., frsm.


Jón Kristjánsson.



Árni R. Árnason.




Kristján Pálsson.     


Gunnlaugur M. Sigmundsson.     


Hjálmar Jónsson.     



Jóhanna Sigurðardóttir.



Bryndís Hlöðversdóttir.



Guðný Guðbjörnsdóttir.