Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna

Miðvikudaginn 10. febrúar 1999, kl. 13:42:30 (3411)

1999-02-10 13:42:30# 123. lþ. 62.13 fundur 252. mál: #A happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna# (peningavinningar) frv., Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 62. fundur, 123. lþ.

[13:42]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Hér eru komnar tvær tillögur. Forseti vill spyrja hvort ekki geti orðið samkomulag um það að málið fari til allshn. en leitað verði umsagnar efh.- og viðskn. Forseti spyr tillögumann, annars er sjálfsagt að greiða atkvæði. (Gripið fram í.) Hv. 10. þm. Reykv. fellst á það.