Þingsköp Alþingis

Mánudaginn 01. mars 1999, kl. 15:46:00 (4195)

1999-03-01 15:46:00# 123. lþ. 74.3 fundur 540. mál: #A þingsköp Alþingis# (nefndir, ræðutími o.fl.) frv., Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 74. fundur, 123. lþ.

[15:46]

Ólafur G. Einarsson:

Forseti leggur til að þegar á þessum fundi verði kjörið í sérnefnd samkvæmt 32. gr. þingskapa, ef þingflokkar eru tilbúnir með tilnefningar.

Forseta hefur borist einn listi sem á eru eftirtalin nöfn:

Sigríður A. Þórðardóttir,

Rannveig Guðmundsdóttir,

Valgerður Sverrisdóttir,

Sturla Böðvarsson,

Bryndís Hlöðversdóttir,

Einar K. Guðfinnsson,

Jón Kristjánsson,

Ögmundur Jónasson,

Tómas Ingi Olrich.

Þar sem ekki eru tilnefndir fleiri en kjósa skal lýsir forseti þá sem hér voru taldir réttkjörna í sérnefndina.