Almannatryggingar

Fimmtudaginn 11. mars 1999, kl. 13:07:58 (4955)

1999-03-11 13:07:58# 123. lþ. 86.2 fundur 520. mál: #A almannatryggingar# (örorkumat) frv. 62/1999, Forseti RA
[prenta uppsett í dálka] 86. fundur, 123. lþ.

[13:07]

Forseti (Ragnar Arnalds):

Forseti vill mælast til þess að við hefjum ekki umræður um þetta atriði. Hér er eingöngu um formsatriði að ræða. Þetta eru greinatilvísanir sem hér er um að ræða en engar efnisbreytingar. Forseti vonar að sú skýring nægi þannig að ekki þurfi að fara frekari umræða um það.