Fjárlög 1999

Laugardaginn 19. desember 1998, kl. 19:56:55 (2789)

1998-12-19 19:56:55# 123. lþ. 47.2 fundur 1. mál: #A fjárlög 1999# frv. 165/1998, Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 47. fundur, 123. lþ.

[19:56]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Forseti vill geta þess varðandi fundarhaldið að tveir hv. þm. eru á mælendaskrá í fjárlögum enn þá, með áreiðanlega afar stuttar ræður, og að þeim loknum verður gert fundarhlé í hálfa klukkustund og síðan haldið áfram. (Gripið fram í: Til hvers?)

Það var samkomulag um það, ef verið er að spyrja, að gera fundarhlé í hálfa klukkustund.