Dagskrá 123. þingi, 23. fundi, boðaður 1998-11-12 10:30, gert 18 16:36
[<-][->]

23. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 12. nóv. 1998

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Eftirlitsstarfsemi á vegum hins opinbera, stjfrv., 199. mál, þskj. 217. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Náttúrufræðistofnun Íslands, stjfrv., 205. mál, þskj. 223. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Bann við kynferðislegri áreitni, frv., 24. mál, þskj. 24. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Húsnæðissparnaðarreikningar, frv., 61. mál, þskj. 61. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Siglingalög, frv., 80. mál, þskj. 80. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Vinnuumhverfi sjómanna, þáltill., 81. mál, þskj. 81. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Vinnumarkaðsaðgerðir, frv., 85. mál, þskj. 85. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri, þáltill., 86. mál, þskj. 86. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  9. Átak til að draga úr reykingum kvenna, þáltill., 95. mál, þskj. 95. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  10. Aðgerðir til að draga úr þunglyndi kvenna, þáltill., 98. mál, þskj. 98. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  11. Jafnræði kynja við fjárveitingar til æskulýðs- tómstunda- og íþróttastarfs, þáltill., 193. mál, þskj. 209. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  12. Stofnun þjóðbúningaráðs, þáltill., 203. mál, þskj. 221. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  13. Smásala á tóbaki, þáltill., 206. mál, þskj. 224. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  14. Tóbaksverð og vísitala, þáltill., 207. mál, þskj. 225. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  15. Framleiðsla og sala á búvörum, stjfrv., 110. mál, þskj. 110, nál. 226. --- 2. umr.
  16. Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, stjfrv., 107. mál, þskj. 107, nál. 261. --- 2. umr.
  17. Viðauki við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, stjfrv., 108. mál, þskj. 108, nál. 260. --- 2. umr.
  18. Þriggja fasa rafmagn, þáltill., 204. mál, þskj. 222. --- Fyrri umr.
  19. Hvalveiðar, þáltill., 92. mál, þskj. 92. --- Fyrri umr.
  20. Úttekt á útlánatöpum Landsbankans og Búnaðarbankans, þáltill., 8. mál, þskj. 8. --- Fyrri umr.
  21. Framleiðsla íslenskra matvæla á forsendum sjálfbærrar þróunar, þáltill., 100. mál, þskj. 100. --- Fyrri umr.
  22. Þingfararkaup, frv., 104. mál, þskj. 104. --- 1. umr.
  23. Tollalög, frv., 143. mál, þskj. 143. --- 1. umr.
  24. Rannsóknir á laxi í sjó, þáltill., 177. mál, þskj. 187. --- Fyrri umr.
  25. Stjórnarskipunarlög, frv., 174. mál, þskj. 179. --- 1. umr.