Dagskrá 123. þingi, 37. fundi, boðaður 1998-12-10 10:30, gert 17 14:26
[<-][->]

37. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 10. des. 1998

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Gagnagrunnur á heilbrigðissviði, stjfrv., 109. mál, þskj. 109, nál. 402, 406 og 409, brtt. 410, till. til rökst. dagskrár 433. --- Frh. 2. umr.
 2. Embættiskostnaður sóknarpresta, stjfrv., 232. mál, þskj. 259, nál. 381. --- 2. umr.
 3. Tryggingagjald, stjfrv., 228. mál, þskj. 255, nál. 424. --- 2. umr.
 4. Stimpilgjald, stjfrv., 151. mál, þskj. 151, nál. 425, brtt. 426. --- 2. umr.
 5. Vegabréf, stjfrv., 231. mál, þskj. 258, nál. 420, brtt. 421. --- 2. umr.
 6. Fjárfestingarbanki atvinnulífsins, stjfrv., 229. mál, þskj. 256, nál. 427. --- 2. umr.
 7. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1999, stjfrv., 321. mál, þskj. 388. --- 1. umr.
 8. Afnám laga um húsaleigu sem fylgir vísitölu húsnæðiskostnaðar, stjfrv., 322. mál, þskj. 389. --- 1. umr.
 9. Lífeyrissjóður bænda, stjfrv., 323. mál, þskj. 390. --- 1. umr.
 10. Lífeyrissjóður sjómanna, stjfrv., 324. mál, þskj. 391. --- 1. umr.
 11. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 334. mál, þskj. 416. --- 1. umr.
 12. Ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði, stjfrv., 336. mál, þskj. 423. --- 1. umr.
 13. Málefni fatlaðra, stjfrv., 331. mál, þskj. 413. --- 1. umr.
 14. Byggingarsamvinnufélög, stjfrv., 332. mál, þskj. 414. --- 1. umr.
 15. Húsnæðissamvinnufélög, stjfrv., 333. mál, þskj. 415. --- 1. umr.