Dagskrá 123. þingi, 61. fundi, boðaður 1999-02-09 13:30, gert 11 10:1
[<-][->]

61. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 9. febr. 1999

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Skipulag ferðamála, stjfrv., 361. mál, þskj. 497. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 352. mál, þskj. 475. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Starfsumhverfi fyrir kvennahreyfinguna á Íslandi, þáltill., 179. mál, þskj. 191. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Orka fallvatna og nýting hennar, frv., 181. mál, þskj. 197. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Lífsiðfræðiráð, þáltill., 182. mál, þskj. 198. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 223. mál, þskj. 250. --- 1. umr.
  7. Verðbréfasjóðir, stjfrv., 224. mál, þskj. 251. --- 1. umr.
  8. Aðgerðir gegn peningaþvætti, stjfrv., 226. mál, þskj. 253. --- 1. umr.
  9. Lausafjárkaup, stjfrv., 227. mál, þskj. 254. --- 1. umr.
  10. Brunatryggingar, stjfrv., 388. mál, þskj. 659. --- 1. umr.
  11. Alþjóðleg viðskiptafélög, stjfrv., 414. mál, þskj. 687. --- 1. umr.
  12. Álagning skatta vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga, stjfrv., 359. mál, þskj. 495. --- 1. umr.
  13. Ábyrgðarmenn, frv., 149. mál, þskj. 149. --- 1. umr.
  14. Markaðs- og söluátak á íslensku dilkakjöti erlendis, þáltill., 160. mál, þskj. 160. --- Fyrri umr.
  15. Almannatryggingar, frv., 161. mál, þskj. 163. --- 1. umr.
  16. Félagsleg aðstoð, frv., 162. mál, þskj. 164. --- 1. umr.
  17. Stuðningur við konur í Bosníu, þáltill., 213. mál, þskj. 235. --- Fyrri umr.
  18. Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, frv., 252. mál, þskj. 285. --- 1. umr.
  19. Vöruhappdrætti fyrir Samband íslenskra berklasjúklinga, frv., 253. mál, þskj. 286. --- 1. umr.
  20. Uppbyggður vegur yfir Kjöl, þáltill., 255. mál, þskj. 292. --- Fyrri umr.