Dagskrá 123. þingi, 70. fundi, boðaður 1999-02-19 10:30, gert 22 10:45
[<-][->]

70. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 19. febr. 1999

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Raforkuver, stjfrv., 471. mál, þskj. 776. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 2. Eftirlit með útlendingum, stjfrv., 512. mál, þskj. 824. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 3. Kosningar til Alþingis, stjfrv., 523. mál, þskj. 838. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 4. Jafnréttislög, stjfrv., 498. mál, þskj. 810. --- Frh. 1. umr.
 5. Háskóli Íslands, stjfrv., 509. mál, þskj. 821. --- 1. umr.
 6. Háskólinn á Akureyri, stjfrv., 510. mál, þskj. 822. --- 1. umr.
 7. Kennaraháskóli Íslands, stjfrv., 511. mál, þskj. 823. --- 1. umr.
 8. Almannatryggingar, stjfrv., 520. mál, þskj. 834. --- 1. umr.
 9. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, stjfrv., 521. mál, þskj. 835. --- 1. umr.
 10. Málefni aldraðra, stjfrv., 527. mál, þskj. 847. --- 1. umr.
 11. Yrkisréttur, stjfrv., 474. mál, þskj. 779. --- 1. umr.
 12. Skógrækt og skógvernd, stjfrv., 483. mál, þskj. 790. --- 1. umr.
 13. Landshlutabundin skógræktarverkefni, stjfrv., 484. mál, þskj. 791. --- 1. umr.
 14. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 526. mál, þskj. 846. --- 1. umr.
 15. Náttúruvernd, stjfrv., 528. mál, þskj. 848. --- 1. umr.
 16. Vörugjald, stjfrv., 537. mál, þskj. 861. --- 1. umr.
 17. Rannsóknir á laxi í sjó, þáltill., 177. mál, þskj. 187. --- Fyrri umr.
 18. Þátttaka Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu, þáltill., 242. mál, þskj. 273. --- Fyrri umr.
 19. Grunnskóli, frv., 271. mál, þskj. 309. --- 1. umr.
 20. Könnun á læsi fullorðinna, þáltill., 280. mál, þskj. 326. --- Fyrri umr.
 21. Aukin fræðsla fyrir almenning um Evrópumálefni og milliríkjasamninga, þáltill., 345. mál, þskj. 449. --- Fyrri umr.
 22. Stofnun jafnréttismála fatlaðra, þáltill., 363. mál, þskj. 506. --- Fyrri umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Svör við fyrirspurnum (athugasemdir um störf þingsins).
 2. Tilhögun þingfundar.
 3. Svör við fyrirspurnum (athugasemdir um störf þingsins).
 4. Tilkynning um stofnun þingflokks Samfylkingarinnar (tilkynning frá þingflokki).
 5. Frestun umræðu um náttúruvernd (um fundarstjórn).
 6. Svör við fyrirspurnum (athugasemdir um störf þingsins).
 7. Beiðni um skýrslu (athugasemdir um störf þingsins).
 8. Þingflokkur Kvennalistans (athugasemdir um störf þingsins).