Dagskrá 123. þingi, 89. fundi, boðaður 1999-03-11 23:59, gert 12 9:7
[<-][->]

89. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 11. mars 1999

að loknum 88. fundi.

---------

  1. Kosning þriggja manna í orkuráð samkv. 3. gr. nýsamþykktra laga um Orkusjóð, sbr. ákvæði til bráðabirgða í þeim lögum.
  2. Stjórn fiskveiða, frv., 612. mál, þskj. 1195. --- 3. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
Þingfrestun.