Fundargerð 123. þingi, 5. fundi, boðaður 1998-10-07 13:30, stóð 13:30:26 til 16:03:16 gert 7 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

miðvikudaginn 7. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[13:30]

Forseti kynnti kjör embættismanna í eftirfarandi nefndir:

Samgn.: Einar K. Guðfinnsson formaður og Magnús Stefánsson varaformaður.

Heilbr.- og trn.: Össur Skarphéðinsson formaður og Siv Friðleifsdóttir varaformaður.

Efh.- og viðskn.: Vilhjálmur Egilsson formaður og Ágúst Einarsson varaformaður.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Réttarfarsdómstóll, frh. 1. umr.

Frv. SvG, 4. mál. --- Þskj. 4.

[13:33]


Íslenskt táknmál sem móðurmál heyrnarlausra, frh. fyrri umr.

Þáltill. SvG, 5. mál. --- Þskj. 5.

[13:34]


Ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS, 10. mál. --- Þskj. 10.

[13:35]


Réttur til launa í veikindaforföllum, frh. 1. umr.

Frv. HG og BH, 15. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 15.

[13:35]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 17. mál (tannlækningar). --- Þskj. 17.

[13:36]


Þjónustugjöld í heilsugæslu, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 18. mál. --- Þskj. 18.

[13:37]


Slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, frh. 1. umr.

Frv. EOK o.fl., 21. mál. --- Þskj. 21.

[13:37]


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Stjfrv., 42. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 42.

[13:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn, fyrri umr.

Þáltill. GGuðbj o.fl., 23. mál. --- Þskj. 23.

[13:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Undirritun Kyoto-bókunarinnar, fyrri umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 41. mál. --- Þskj. 41.

[14:50]

Umræðu frestað.

[16:02]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 11.--17. mál.

Fundi slitið kl. 16:03.

---------------